Steinn Auðunn Jónsson sigraði í höggleik á Meistaramóti Landspítala í golfi 2015 á 73 höggum og er jafnframt golfmeistari LSH 2015.
Meistaramótið var haldið á Hólmsvelli 20. ágúst við frábær aðstæður og er síðasta mót Golfklúbbsins Borgar á Landspítala í sumar.
Logn var mestan hluta tímans og engin rigning að heitið gat. Völlurinn var í fínu standi. Þátttakendur voru 41.
Punktakeppni kvenna:
1. sæti Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir 36 punktar
2. sæti Ásgerður Sverrisdóttir 34 punktar
3. sæti Ásta Birna Benjamínsdóttir 34 punktar
Punktakeppni karla:
1. sæti Steinn Auðunn Jónsson 42 punktar
2. sæti Þorbjörn Guðjónsson 40 punktar
3. sæti Sigurður Sigurðsson 39 punktar
Punktakeppni kvenna:
1. sæti Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir 36 punktar
2. sæti Ásgerður Sverrisdóttir 34 punktar
3. sæti Ásta Birna Benjamínsdóttir 34 punktar
Punktakeppni karla:
1. sæti Steinn Auðunn Jónsson 42 punktar
2. sæti Þorbjörn Guðjónsson 40 punktar
3. sæti Sigurður Sigurðsson 39 punktar