„Verkföll hafa staðið á Landspítala í 17 vikur af þeim 29 sem liðnar eru frá upphafi verkfalls læknafélaganna í lok október á síðasta ári. Ástandið er orðið með öllu óþolandi fyrir sjúklinga og starfsfólk og við þetta verður ekki unað lengur. Heilbrigðiskerfið er hornsteinn íslensk samfélags, um það er almenn sátt. Landspítali er þar í fararbroddi. Stöðug átök um fjármögnun, aðbúnað, húsnæði og kjör endurspegla þó ekki þá áherslu almennings í landinu. “
Forstjórapistill Páls Matthíassonar 15. maí 2015