Kennarar fráBrúarskóla á BUGL komu í heimsókn á Barnaspítala Hringsins 22. apríl 2015 ásamt sjúkrahúskennurum frá Írlandi og Ítalíu. Brúarskóli er í Comeníusarsamstarfi við fjóra sjúkrahússkóla í Evrópu og hafa þeir verið að vinna að sameiginlegu verkefni sem er að þróa og búa til spil sem efla umhverfisvitund. Börnin á spítalanum skemmtu sér vel, þau kunnu vel að meta spilin og það var glatt á hjalla á leikstofunni í spilamennskunni.
Leit
Loka