Frá kvennadeild Landspítala:
Kvennadeild Landspítala er þátttakandi í alþjóðlegri rannsókn sem gengur út á það að gefa þunguðum konum lyfleysu eða lyfið Metformin en notkun þess hefur bent til lægri tíðni síðbúinna fósturláta og fyrirburafæðinga auk annarra þátta.
Þú getur tekið þátt ef þú
-ert með PCOS
-ert 18-45 ára
-ert gengin skemur en 13 vikur
-gengur með einbura
-ert ekki með lifrar- eða nýrnasjúkdóm eða sykursýki
Rannsóknin hefur staðið frá 2013 og lýkur væntanlega 2017.
Kvennadeild Landspítala er þátttakandi í alþjóðlegri rannsókn sem gengur út á það að gefa þunguðum konum lyfleysu eða lyfið Metformin en notkun þess hefur bent til lægri tíðni síðbúinna fósturláta og fyrirburafæðinga auk annarra þátta.
Þú getur tekið þátt ef þú
-ert með PCOS
-ert 18-45 ára
-ert gengin skemur en 13 vikur
-gengur með einbura
-ert ekki með lifrar- eða nýrnasjúkdóm eða sykursýki
Rannsóknin hefur staðið frá 2013 og lýkur væntanlega 2017.
Ef þú hefur áhuga á þátttöku vinsamlega sendu póst á netfangið pcos@landspitali.is eða hafðu samband við mæðravernd Landspítala í síma 543 3253
Berglind Steffensen
sérfræðilæknir á kvennadeild og ábyrgðarmaður rannsóknar
Vefsíða fósturgreiningardeildar