Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, var meðal viðstaddra og ávarpaði samkomuna.
Styrkþegarnir gerðu þar grein fyrir rannsóknum sínum. Hver styrkur nemur einni milljón króna.
Anna Kristín Þórhallsdóttir læknir, lyflækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Þórarinn Gíslason yfirlæknir, lyflækningasviði.
Aðrir samstarfsmenn: Davíð Gíslason ofnæmislæknir, lyflækningasviði Landspítala, Michael V. Clausen barna- og ofnæmislæknir, Barnaspítali Hringsins, Bryndís Benediktsdóttir, heimilislæknir og prófessor, Heilsugæslustöð Garðabæjar og lyflækningasviði Landspítala og Christer Janson, prófessor, Akademiska Sjukhuset, Uppsölum, Svíþjóð.
Arnar Jan Jónsson læknir, lyflækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Runólfur Pálsson yfirlæknir, lyflækningasviði.
Aðrir samstarfsmenn: Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur í nýrnalækningum, lyflækningasviði Landspítala.
Berglind María Jóhannsdóttir læknir, lyflækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Hrefna Guðmundsdóttir nýrnalæknir, lyflækningasviði Landspítala.
Aðrir samstarfsmenn: Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur í nýrnalækningum, Landspítali, Gunnar Sigurðsson, sérfræðingur í innkirtla- og efnaskiptalækningum, Landspítali, Hjartavernd, Háskóli Íslands, Runólfur Pálsson, sérfræðingur í nýrnalækningum og prófessor, Landspítali og Háskóli Íslands, Margrét Birna Andrésdóttir, sérfræðingur í nýrnalækningum, Landspítali, Lesley Inker, sérfræðingur í nýrnalækningum, Tufts Medical Center, Boston MA, Bandaríkjunum, Vilmundur Guðnason, forstöðumaður Hjartaverndar og prófessor, Hjartavernd, Háskóli Íslands og Thor Aspelund, tölfræðingur og dósent, Hjartavernd, Háskóli Íslands.
Erna Sigmundsdóttir læknir, skurðlækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Páll H. Möller yfirlæknir, skurðlækningasvið Landspítala.
Rannsókn: Aðgerðartengd afdrif sjúklinga eftir kviðarholsskurðaðgerðir á LSH, framsýn klínísk rannsókn
Aðrir samstarfsmenn: Gísli H. Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir, Landspítala og Elva Dögg Brynjarsdóttir aðstoðarlæknir, Sjúkrahúsið á Akureyri.
Jóhann Páll Hreinsson læknir, lyflækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Einar S. Björnsson, yfirlæknir og prófessor, lyflækningasviði Landspítala.
Rannsókn: Horfur ristil- og endaþarmskrabbameinssjúklinga sem eru á blóðþynningu
Aðrir samstarfsmenn: Tryggvi Stefánsson skurðlæknir, skurðlækningasviði Landspítala.
Marta Serwatko heilbrigðisverkfræðingur, lyflækningasviði Landspítala
Meðumsækjandi: Erna Sif Arnardóttir líffræðingur, lyflækningasvið
Rannsókn: Ný mælingaraðferð til mats á öndunarerfiði í svefni
Aðrir samstarfsmenn: Þórarinn Gíslason, yfirlæknir og prófessor, lyflækningasviði Landspítala og Háskóli Íslands, Karl Ægir Karlsson prófessor, Háskólinn í Reykjavík og Sveinbjörn Höskuldsson verkfræðingur, Nox Medical.
Rúnar Bragi Kvaran læknir, aðgerðasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Gísli Heimir Sigurðsson yfirlæknir, aðgerðasviði Landspítala.
Rannsókn: D-vítamínbúskapur hjá bráðveikum sjúklingum
Aðrir samstarfsmenn: Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir sérfræðilæknir, aðgerðasviði Landaspítala, Sigurbergur Kárason yfirlæknir, aðgerðasviði Landspítala, Martin I. Sigurðsson læknir, svæfinga-og gjörgæsludeild, Brigham & Women´s Hospital, Boston, MA, Kirk Hogan prófessor, svæfinga- og gjörgæsludeild, University of Wisconsin, Madison, Neil Binkley prófessor, rannsóknardeild, University of Wisconsin, Madsion, Josh Coon prófessor, rannsóknardeild, Creighton University, Omaha, NE.
Sigrún Sunna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur, flæðissvið Landspítala
Meðumsækjandi: Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir verkefnastjóri, flæðissviði Landspítala.
Rannsókn: Mjaðmabrot meðal 67 ára og eldri sem leituðu á bráðamóttöku Landspítala 2008-2012
Aðrir samstarfsmenn: Elísabet Guðmundsdóttir verkefnastjóri/hjúkrunarfræðingur, fjármálasviði Landspítala, Hlíf Guðmundsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun, flæðissviði Landspítala. Lovísa Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og aðstoðardeildarstjóri, flæðissviði Landspítala. Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur og aðstoðardeildarstjóri, flæðissviði Landspítala. Ingibjörg Sigurþórsdóttir hjúkrunarfræðingur, flæðissvið Landspítala og Sigrún Helga Lund tölfræðingur, Háskóli Íslands.
Sindri Aron Viktorsson læknir, aðgerðarsvið Landspítala
Meðumsækjandi: Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir og prófessor, skurðlækningasviði Landspítala.
Rannsókn: Samanburður á lifun sjúklinga eftir ósæðarlokuskipti og Íslendinga af sama aldri og kyni
Aðrir samstarfsmenn: Thor Aspelund tölfræðingur, Háskóli Íslands og Arnar Geirsson, sérfræðilæknir í hjarta- og lungnaskurðlækningum, skurðlækningasviði Landspítala.
Þórir Einarsson Long læknir, lyflækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Ólafur Skúli Indriðason sérfræðilæknir, lyflækningasviði Landspítala.
Rannsókn: Faraldsfræði og árangur bráðs nýrnaskaða eftir skurðaðgerðir á Íslandi
Aðrir samstarfsmenn: Martin Ingi Sigurðsson, sérnámslæknir í svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði, Bringham and Women´s Hospital/Harvard Medical School, Boston, USA, Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir og prófessor, skurðlækningasvið Landspítala og Háskóli Íslands, Gísli Heimir Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor, aðgerðasvið Landspítala og Háskóli Íslands, Daði Helgason læknanemi, Landspítali og Háskóli Íslands og Sólveig Helgadóttir deildarlæknir, Landspítali og Háskóli Íslands.
Mynd: Tíu ungir starfsmenn Landspítala fengu eina milljón króna hver úr Vísindasjóði LSH. Jóhann Páll Hreinsson, Anna Kristín Þórhallsdóttir, Þórir Einarsson Long, Sigrún Sunna Skúladóttir, Arnar Jan Jónsson, Marta Serwatko, Sindri Aron Viktorsson, Rúnar Bragi Kvaran, Erna Sigmundsdóttir, Berglind María Jóhannsdóttir