Hvatningarstyrkir 2014
Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor
Geðsvið, geðlækningar
-Þróun og innleiðing mats á vitrænni getu nýgreindra geðklofasjúklinga sem byggir á íslenskum viðmiðum og leggur grunn að vitrænni endurhæfingu
Helstu samstarfsmenn:
Brynja B. Magnúsdóttir sálfræðingur, Landspítala og aðjúnkt við HR; Magnús Haraldsson, dósent og geðlæknir, HÍ, Landspítala; Nanna Briem geðlæknir, Landspítala; Ólína Viðarsdóttir sálfræðingur, Landspítala; Bertrand Lauth, lektor og barna- og unglingageðlæknir, HÍ, Landspítala; Evald Sæmundsen sálfræðingur, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins; Stefán Hreiðarsson barnalæknir, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins; Hreinn Stefánsson, lífefnafræðingur/yfirmaður erfðarannsókna á miðtaugakerfi hjá Íslenskri erfðagreiningu; Stacy Steinberg tölfræðingur, Íslenskri erfðagreiningu; Kári Stefánsson prófessor, HÍ og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar; David Collier, áður prófessor, Institute of Psychiatry London, nú hjá Eli Lilly, Bretlandi; Dan Rujescu, prófessor og geðlæknir, University of Halle, Þýskalandi; Ina Giegling sálfræðingur, University of Halle, Þýskalandi; Ulrich Ettinger, prófessor og sálfræðingur, University of Bonn, Þýskalandi; Ole Andreassen, prófessor og geðlæknir við Háskólann í Osló.
Jón Jóhannes Jónsson, yfirlæknir og prófessor
Rannsóknarsvið, erfða- og sameindalæknisfræði
-Skemmdir á erfðaefni í líkamsvökvum við meðferðargreiningu illkynja sjúkdóma
Helstu samstarfsmenn:
Hans Guttormur Þormar framkvæmdastjóri, Lífeind ehf.; Bjarki Guðmundsson, sameindalíffræðingur og doktorsnemi, erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala; Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs Landspítala; Helgi Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir, krabbameinslækningadeild Landspítala; Agata Smogorzewska, assistant professor, Laboratory of Genome Maintenance Rockefeller University; M. Stephen Meyn, Professor of Genetics, University of Toronto og Hospital for Sick Children.
Ragnar Bjarnason, yfirlæknir og prófessor
Kvenna- og barnasvið, barnalækningar
-Heilsueflandi snjallsímahugbúnaður fyrir ungt fólk
Helstu samstarfsmenn:
Heilsuskóli Barnaspítala; Erlendur Egilsson, sálfræðingur og doktorsnemi; Tryggvi Þorgeirsson, læknir og doktorsnemi; Dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent, menntavísindasviði Háskóla Íslands; Dr. Unnur A. Valdimarsdóttir, dósent við Háskóla Íslands; Dr. Urður Njarðvík, dósent við Háskóla Íslands; Dr. Thor Aspelund, dósent við heilbrigðisvísindasvið hjá Miðstöð í lýðheilsuvísindum og tölfræðingur hjá Hjartavernd; Dr. Hans-Olov Adami, prófessor emerítus við Karólínska Institute og Hardvard Public Health; Dr. Jonas F. Ludvigsson, MD, prófessor við Karolinska Institutet; Dr. Ichiro Kawachi MD, prófessor við Harvard Medical School; Dr. Todd G. Reid, Harvard MIT Boston; Dr. Soffía Guðbjörnsdóttir, dósent, Göteborgs Universitet og Director of National Diabetes Register í Svíþjóð; Sæmundur Oddsson, MD, Salgrenska University hospital og National Diabetes Register í Svíþjóð; Dr. Pétur Júlíusson barnalæknir, Bergen University.
Mynd: Hvatningarstyrkir 2014 afhentir - Gísli Sigurðsson, formaður vísindaráðs LSH, styrkhafarnir Jón Jóhannes Jónsson, Ragnar Bjarnason og Engilbert Sigurðsson, ásamt Páli Matthíassyni forstjóra Landspítala.