Þema: „Börn og aldraðir – Bráðaþjónusta á 21. öldinni“
Frestur til að skila ágripum vegna Bráðadagsins 2015 rennur út 1. febrúar 2015
Ágrip skulu vera að hámarki 350 orð og innihalda bakgrunn, markmið, aðferð, niðurstöður og ályktanir.
Ágrip skulu send með tölvupósti á bradadagurinn@landspitali.is.
- Óskað er eftir ágripum um rannsóknir og verkefni sem tengjast þema dagsins.
- Æskilegt er að ágrip tengist bráðum veikindum barna og aldraðra innan sem utan sjúkrahúsa, öryggi sjúklinga eða verkferlum í tengslum við bráðveika.
Sérstaklega er óskað eftir kynningum um rannsóknarniðurstöður og verða slík ágrip ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
Nánari upplýsingar:
Þórdís K. Þorsteinsdóttir thordith@landspitali.is - s. 543 8218
Anna I. Gunnarsdóttir, sjúkrahúsapótek Fossvogi/Hringbraut
Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlækningadeild Landakoti
Brynjólfur Mogensen, bráðamóttöku Fossvogi
Lovísa Jónsdóttir, bráðamóttöku Fossvogi
Sólrún Rúnarsdóttir, bráðamóttöku Fossvogi
Steinunn GH Jónsdóttir, bráðamóttöku Fossvogi