Vísindadagur sálfræðinga á geðsviði Landspítala verður haldinn í tólfta sinn föstudaginn 21. nóvember 2014,
frá kl. 9:00 til 15:30 í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Sagt verður frá nýlegum rannsóknum sálfræðinga Landspítala, nemenda þeirra og samstarfsmanna. Þá verða ný meðferðarúrræði og áhugaverð meðferðartilfelli kynnt.
frá kl. 9:00 til 15:30 í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Sagt verður frá nýlegum rannsóknum sálfræðinga Landspítala, nemenda þeirra og samstarfsmanna. Þá verða ný meðferðarúrræði og áhugaverð meðferðartilfelli kynnt.
Eitt af markmiðum Landspítala í starfsáætlun 2014-2015 er að efla þverfaglega teymisvinnu.
Því verður sérstök áhersla lögð á að kynna teymisvinnu í meðferðartengdum erindum.
Því verður sérstök áhersla lögð á að kynna teymisvinnu í meðferðartengdum erindum.
Vísindadagur sálfræðinga er opinn öllum þeim sem hafa áhuga.