Stór hópur starfsmanna á Landspítala hefur að undanförnu verið þjálfaður til þess að nota hlífðarbúnað vegna ebólu.
Föstudaginn 31. október 2014 naut 35 manna viðbragðsteymi spítalans þjálfunar starfsmanna sýkingavarnadeildar og Mögnu B. Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings, starfsmanns Rauða krossins á Íslandi.
Mynd: Viðbragðsteymi Landspítala á námskeiði vegna undirbúnings fyrir ebólu 31. október 2014. Allir fullklæddir