Blái naglinn stendur fyrir ráðstefnu um ýmislegt varðandi krabbameinsrannsóknir og meðferðir á krabbameini hérlendis.
Ráðstefnan verður laugardaginn 20. september á Grand hótel Reykjavík. Margir sérfræðingar á Landspítala verða þar með fyrirlestur.
Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.
Ráðstefnan verður laugardaginn 20. september á Grand hótel Reykjavík. Margir sérfræðingar á Landspítala verða þar með fyrirlestur.
Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.
Dagskrá og skráning er á www.blainaglinn.is
Dagana 19. til 21. september efnir Blái naglinn til landssöfnunar. Safnað verður fyrir skimunarprófi vegna ristilkrabbameins sem Blái naglinn ætlar að gefa öllum sem verða 50 ára 2015, 2016 og 2017.