„Áskoranir í líknarmeðferð aldraðra“ er yfirskrift námskeiðs Lífsins, samtaka um líknarmeðferð, sem haldið verður í Safnaðarheimili Grensáskirkju 2. maí 2014.
Fyrirlesarar:
Þórhildur Kristinsdóttir, öldrunar- og líknarlæknir
Svandís Íris Hálfdánardóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun
Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra með áherslu á líknarmeðferð
Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á líknarmeðferð