Eins og flestum er kunnugt þá hefur álagið á spítalanum verið mikið síðustu daga. Þegar álagið verður slíkt að talið er að ógnað geti öryggi þá fundar forstjóri með klínískum framkvæmdastjórum og starfsfólki á flæðisdeild spítalans daglega. Eru þá skoðaðar ákveðnar meginleiðir til að bregðast við. Þetta ræðir forstjórinn í forstjórapistli sínum.
Forstjórapistill 28. mars 2014
Leit
Loka