Á Blóðbankavefinn er verið að vinna efni fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Nú eru komar síður með upplýsingum um sýni og beiðni fyrir rannsóknir í Blóðbankanum, síður með fróðleik um þær rannsóknir sem unnar eru þar, upplýsingum um innihald blóðhluta auk fleira efnis. Þar er einnig tengill í Handbók Blóðbankans þar sem sækja má leiðbeiningar um vinnuferla tengda blóðinngjöf.
Vefsíðan fyrir heilbrigðisstarfsfólk er hér. Vinnan heldur áfram og tilkynningar verða settar inn á innri vef Landspítala þegar nýjar síður bætast við.