Þrír nýir sérfræðingar í hjúkrun hafa tekið til starfa á lyflækningasviði Landspítala
Bryndís hefur starfað við hjúkrun frá útskrift á Landspítala, við heimahjúkrun og í heilsugæslu en frá 1997 á LSH við hjúkrun lungnasjúklinga með áherslu á hjúkrun sjúklinga með svefntengdar öndunartruflanir og heimaöndunarvélar. Bryndís hefur verið virk í félagsstörfum lungnahjúkrunarfræðinga og m.a. verið formaður fagdeildar þeirra innan félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Bryndís hefur starfað við hjúkrun frá útskrift á Landspítala, við heimahjúkrun og í heilsugæslu en frá 1997 á LSH við hjúkrun lungnasjúklinga með áherslu á hjúkrun sjúklinga með svefntengdar öndunartruflanir og heimaöndunarvélar. Bryndís hefur verið virk í félagsstörfum lungnahjúkrunarfræðinga og m.a. verið formaður fagdeildar þeirra innan félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.