Velferðarráðuneytið hefur veitt styrk til verkefnis um að þróa og efla göngudeildarþjónustu á lyflækningasviði Landspítala, annan til að staðla munnleg samskipti um ástand sjúklinga á geðdeildum spítalans og þann þriðja um viðeigandi verkjameðferð eftir skurðaðgerð. Þessir styrkir eru þrír af sex til gæðaverkefna sem tengjast þróun á skipulagi í heilbrigðisþjónuustu.
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti styrkina til gæðaverkefna 6. mars 2014. Þeir nema 300-400 þúsund krónum hver.
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti styrkina til gæðaverkefna 6. mars 2014. Þeir nema 300-400 þúsund krónum hver.