„Í starfsáætlun Landspítala eru „skilvirkir verkferlar“ ein fjögurra meginstoða starfsins. Hinar þrjár eru „öruggur spítali“, „góður vinnustaður“ og „ábyrgur rekstur“. Innleiðing aðferðafræði „LEAN healthcare“ hófst árið 2011 og þetta frábæra verkefni bráðamóttökunnar var eitt af fyrstu þremur verkefnunum sem fór af stað.“
Páll Matthíasson fjallar í forstjórapistli sínum um nýsköpunarverðlaunin sem Landspítali fékk fyrir rauntímamælingar á bráðadeild.Forstjórapistill 28. janúar 2014