Lyfjadagurinn er í samvinnu lyfjanefndar LSH, læknaráðs LSH og hjúkrunarráðs LSH
Fundarstjóri: Sigríður Gunnarsdóttir
Dagskrá:
(Dagskráin í pdf)
13:00-13:10
Inngangsorð
Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga, LSH
13:10-13:25
Vinnuhópur um atvik tengd lyfjameðferð – staða verkefnis
Gyða Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur
13:25-13:45
Upplýsingar sem sjúklingum eru veittar um lyf á sjúkrahúsi í London
Freyja Jónsdóttir, klínískur lyfjafræðingur, LSH
13:45-14:05
Líftæknilyf - hvernig eru þau framleidd og hvað ögranir tengjast mati á virkni þeirra?
Magnús Karl Magnússon, prófessor í lyfja- og eiturefnafræði við læknadeild HÍ
14:05-14:30
Líftæknilyf frá sjónarhóli lyfjayfirvalda
Kolbeinn Guðmundsson, yfirlæknir Lyfjastofnunar
14:30-14:50
Kaffihlé
14:50-15:10
Líftæknilyf - samheitalyf?
Tinna Rán Ægisdóttir lyfjafræðingur, f.h. Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda
15:10-15:30
Samheitalíftæknilyf - sjónarhorn framleiðenda
Henrik Þórðarson, lyfjafræðingur hjá Portfarma
15:30-16:00
Pallborðsumræður