Meðumsækjandi: Ragnheiður I. Bjarnadóttir sérfræðilæknir, fæðinga- og kvennadeildir, kvenna- og barnasvið.
Rannsókn: Eru tengsl á milli tíðni keisaraskurða og fósturköfnunar á Íslandi undanfarin 30 ár?
Aðrir samstarfsmenn: Alexander K. Smárason yfirlæknir kvenna- og fæðingardeildar sjúkrahússins á Akureyri. Þórður Þórkelsson yfirlæknir vökudeildar Barnaspítala Hringsins.
Erlendur Egilsson sálfræðingur, Barnaspítali Hringsins, kvenna- og barnasvið
Meðumsækjandi: Ragnar Bjarnason, yfirlæknir og prófessor, Barnaspítali Hringsins, kvenna- og barnasvið
Rannsókn: Heilsueflandi snjallsímahugbúnaður fyrir ungt fólk
Aðrir samstarfsmenn: Tryggvi Þorgeirsson læknir og doktorsnemi. Unnur A. Valdimarsdóttir prófessor HÍ. Thor Aspelund dósent og tölfræðingur, Hjartavernd. Hans-Olov Adami læknir, prófessor emeritus, Harvard. Jonas F. Ludvigsson læknir og prófessor, Örebro sjúkrahús, Svíþjóð. Ichiro Kawachi prófessor í epidemiology, Harvard. Anna Sigríður Ólafsdottir næringarfræðingur og lektor við HÍ. Frank Hu læknir og prófessor í epidemiology, Harvard. Guðrún Bryndís Guðmundsdottir yfirlæknir, BUGL. Landlæknisembættið o.fl.
Guðrún Dóra Bjarnadóttir deildarlæknir, sérhæfð endurhæfingardeild Kleppi, geðsvið
Meðumsækjandi: Magnús Haraldsson sérfræðilæknir og dósent, samfélagsgeðteymi, geðsvið
Rannsókn: Notkun methýlfenidat í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda
Aðrir samstarfsmenn: Andrés Magnússon yfirlæknir og klínískur prófessor, leiðbeinandi. Bjarni Össurarson geðlæknir, geðsvið. Engilbert Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, geðsvið. Magnús Jóhannsson læknir og prófessor emeritus. Steinn Steingrímsson læknir, Sahlgrenska sjúkrahúsið, Gautaborg. Helena Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, fíknideild, geðsvið.
Harpa Viðarsdóttir deildarlæknir, Barnaspítali Hringsins, kvenna- og barnasvið
Meðumsækjandi: Þórður Þórkelsson yfirlæknir, Barnaspítali Hringsins, kvenna- og barnasvið
Rannsókn: Miklir þungburar - fylgikvillar fæðingar fyrir móður og barn, áhætta á offitu á barnsaldri og efnaskiptamerki
Aðrir samstarfsmenn: Ragnar G Bjarnason yfirlæknir og prófessor. Reynir T Geirsson yfirlæknir og prófessor. Leifur Franzson lyfjafræðingur, erfða- og sameindalæknisfræðideild, rannsóknarsvið. Hildur Harðardóttir, yfirlæknir og dósent. Unnur A Valdimarsdóttir prófessor. Þórhallur Ingi Halldórsson, lektor og deildarforseti.
Jónína Ingólfsdóttir deildarlæknir, bráðasvið
Meðumsækjandi: Gunnar Guðmundsson aðstoðaryfirlæknir og prófessor, lungnadeild, lyflækningasvið
Rannsókn: Miðmætisspeglanir á Íslandi: Ábendingar og árangur
Aðrir samstarfsmenn: Tómas Guðbjartsson yfirlæknir og prófessor.
Arnar Geirsson hjartaskurðlæknir, Landspítali og Yale University
Karl Erlingur Oddason deildarlæknir, þvagfæraskurðlækningar, skurðlækningasvið
Meðumsækjandi: Baldvin Þ. Kristjánsson sérfræðilæknir, þvagfæraskurðlækningar, skurðlækningasvið
Rannsókn: Innri geislameðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli á Íslandi
Aðrir samstarfsmenn: Garðar Mýrdal eðlisfræðingur, lyflækningasvið.
Marianne Elisabeth Klinke deildarhjúkrunarfræðingur, taugalækningadeild, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Helga Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, lyflækningasvið og deildarforseti hjúkrunarfræðideildar HÍ.
Rannsókn: Gaumstol eftir slag í hægri heilahvel
Aðrir samstarfsmenn: Haukur Hjaltason taugalæknir, lyflækningasvið. Björn Þorsteinsson post doc.,heimspeki og,fyrirbærafræði, Háskóli Íslands. Þóra B. Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og lektor, Utrecht, gestaprófessor, HÍ. Dan Zahavi prófessor heimspeki og fyrirbærafræði, Kaupmannahafnarháskóli.
Rúnar Bragi Kvaran deildarlæknir, svæfinga- og gjörgæsludeild, skurðlækningasvið
Meðumsækjandi: Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, svæfinga- og gjörgæsludeild, skurðlækningasvið
Rannsókn: D-vítamínbúskapur hjá bráðveikum sjúklingum
Aðrir samstarfsmenn: Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir sérfræðilæknir, svæfinga- og gjörgæsludeild, Sigurbergur Kárason yfirlæknir, svæfinga- og gjörgæsludeild, skurðlækningasvið. Martin Ingi Sigurðsson deildarlæknir, svæfinga- og gjörgæsludeild, Brigham & Women's Hospital, Boston.
Sólveig Helgadóttir deildarlæknir, svæfinga- og gjörgæsludeild, skurðlækningasvið
Meðumsækjandi: Tómas Guðbjartsson yfirlæknir og prófessor, hjarta- og lungnaskurðdeild, skurðlækningasvið
Rannsókn: Árangur hjartaaðgerða á Íslandi: Fylgikvillar, langtímahorfur og lifun
Aðrir samstarfsmenn: Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, svæfinga- og gjörgæsludeild, skurðlækningasvið. Hrefna Guðmundsdóttir nýrnalæknir, lyflækningasvið. Davíð O. Arnar framkvæmdastjóri lyflækningasviðs.
Sólborg Erla Ingvarsdóttir læknakandídat, skurðlækningasvið
Meðumsækjandi: Viðar Örn Eðvarðsson sérfræðilæknir, Barnaspítali Hringsins, kvenna- og barnasvið
Rannsókn: Endurkomutíðni nýrnasteina hjá börnum
Aðrir samstarfsmenn: Ólafur Skúli Indriðason nýrnalæknir, lyflækningasvið.
Runólfur Pálsson yfirlæknir, nýrnalækningaeining, lyflækningasvið. Andrew Rule dósent og nýrnalæknir, Mayo Clinic.
Mynd: Tíu ungir vísindamenn á Landspítala fengu styrk úr Vísindasjóði LSH til klínískra rannsókna 19. desember 2013. Sjö af tíu styrkþegum ásamt Ólafi Baldurssyni, framkvæmdastjóra lækninga og Magnúsi Gottfreðssyni, deildarstjóra vísindadeildar. Aftari röð: Rúnar Bragi Kvaran, Sólveig Helgadóttir, Karl Erlingur Oddason og Guðrún Dóra Bjarnadóttir. Neðri röð: Erlendur Egilsson, Sólborg Erla Ingvarsdóttir og Jónína Ingólfsdóttir. Auk þeirra fengu styrk Berglind Harper Kristjánsdóttir, Harpa Viðarsdóttir og Marianne Elisabeth Klinke.
Skylt efni:
Styrkir til ungra vísindamanna 2012