Samvera á aðventu fyrir syrgjendur verður í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 12. desember 2013 og hefst kl. 20:00.
Fyrir henni standa Landspítali, Þjóðkirkjan og Ný Dögun.
Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá.
Samveran er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum.
Fyrir henni standa Landspítali, Þjóðkirkjan og Ný Dögun.
Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá.
Samveran er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum.
- Jólasálmar
- Hamrahlíðarkórinn
- Hugvekja: Sr. Sigfinnur Þorleifsson
- Minningarstund: Kirkjugestir geta tendrað ljós og minnst þannig látinna ástvina sinna
Samveran verður túlkuð á táknmál.
Léttar veitingar eftir samveruna.