Hvatningarstyrkir 2013
Pálmi V. Jónsson, yfirlæknir og prófessor
Lyflækningasvið, öldrunarlækningar
- Samband D-vítamíns búskapar við vitræna getu meðal eldra fólks á Íslandi
Helstu samstarfsmenn:
Alfons Ramel næringarfræðingur, Rannsóknarstofa í næringarfræði LSH og HÍ. Gunnar Sigurðsson yfirlæknir, lyflækningasviði. Lenore J. Launer hjá NIA. Milan Chang Gudjonsson faraldsfræðingur, Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum. Ólöf Guðný Geirsdóttir, næringarfræðingur hjá Rannsóknastofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræði. Tamarra B. Harris, National Institute of Ageing. Thor Aspelund tölfræðingur, Hjartavernd og HÍ. Vilmundur Guðnason forstöðulæknir og prófessor, Hjartavernd.
Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor
Lyflækningasvið, blóðlækningar
- Klínískar rannsóknir á góðkynja einstofna mótefnahækkun (MGUS) – fylgikvillar og horfur
Helstu samstarfsmenn:
Vilmundur Guðnason forstöðulæknir og prófessor, Hjartavernd. Ola Landgren læknir, National Institute of Health. Magnus Björkholm læknir, Karolinska sjúkrahúsið. Hlíf Steingrímsdóttir yfirlæknir, lyflækningasvið, blóðlækningar. Bjarni A Agnarsson læknir og prófessor, rannsóknarsvið, vefjarannsóknir. Helga Ögmundsdóttir læknir og prófessor.
Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir og prófessor
Skurðlækningasvið, hjarta- og lungnaskurðlækningar
- Árangur hjartaaðgerða
Helstu samstarfsmenn:
Martin Ingi Sigurðsson læknir, Arnar Geirsson sérfræðilæknir, skurðlækningasvið, hjarta- og lungnaskurðlækningadeild, Sólveig Helgadóttir læknir, skurðlækningasvið. Ragnar Danielsen sérfræðilæknir, lyflækningasvið, hjartalækningar. Ólafur Skúli Indriðason sérfræðilæknir, lyflækningasvið, nýrnalækningar. Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Blóðbanki. Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, skurðlækningavið, svæfinga- og gjörgæsludeild. Steinn Steingrímsson læknir í sérnámi, geðsvið LSH og Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið í Gautaborg.