„Landspítala er nauðsynlegt að styðja við rannsóknar- og vísindastarf og er lánssamur að hafa á að skipa svo öflugu fólki sem samhliða krefjandi klínískri vinnu í dag leggur grunn að framtíðinni og nýjum meðferðarformum,“ segir Páll Matthíasson í forstjórapistli sínum vegna hvatningarstyrkja til sterka rannsóknarhópa á spítalanum. Hóparnir voru þrír og fékk hver þeirra þrjá milljónir króna.
Leit
Loka