Alþjóðlegur þrýstingssáradagur er fimmtudaginn 21. nóvember 2013 en hann er árlegur viðburður.
Í tilefni dagsins hafa hjúkrunarfræðingar verið hvattir til þátttöku með umræðu og aðgerðum á sínum vinnustað.
Í tilefni dagsins hafa hjúkrunarfræðingar verið hvattir til þátttöku með umræðu og aðgerðum á sínum vinnustað.
Er þinn sjúklingur í áhættu?
-skoðið og metið ástand húðar
-metið áhættuþætti
-metið næringarástand
-gerið meðferðaráætlun í samræmi við áhættumat
-notið dýnur og sessur í samræmi við áhættumat
-notið sýnilega snúnings- og hægræðingarskema þegar við á
Skráið
-ástand húðar
-áhættu
-meðferðaráætlun