Meistaramót Landspítala í golfi 2013 var haldið á Hólmsvelli í Leiru föstudaginn 23. ágúst við frábærar aðstæður. Í byrjun rigndi svolítið en eftir kl. 16:30 var úrkomulaust og logn. Styrktaraðili mótsins var Medor ehf og voru vegleg verðlaun afhend í mótslok.
Mótið var punktakeppni og höggleikur en sigurvegar í punktakeppni er jafnfram golfmeistari LSH.
Mótið var punktakeppni og höggleikur en sigurvegar í punktakeppni er jafnfram golfmeistari LSH.
Úrslit urðu sem hér segir:
Punktakeppni kvenna:
1. sæti Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir 35 punktar
2. sæti Hólmfríður M. Bragadóttir 31 punktur
3. sæti Guðrún Jónsdóttir 30 punktar
Punktakeppni karla
1. sæti Þorbjörn Guðjónsson 38 punktar - golfmeistari LSH 2013
2. sæti Gunnar Viktorsson 38 punktar
3. sæti Finnur Sveinsson 34 punktar
Sigurvegari í höggleik var Finnur Sveinsson á 77 höggum.