Sjúklingar telja matinn vera fjölbreyttan, hollan, henta veikindum sínum og telja hitastig, tímasetningu og skammtastærð vera viðeigandi. Morgunmatur fær bestu einkunn, síðdegishressing, fisk- og kjötréttir fá góða einkunn en grænmeti fær lægri einkunn.
Viðhorf sjúklinga til máltíðaþjónustu Landspítala var kannað dagana 3. til 5. júlí 2013. Þáttakendur voru 543 sjúklingar á flestum deildum spítalans og svörun var 39%.
Skylt efni:
Næring, máltíðir og matseðlar sjúklinga