Þrjár 15 ára stúlkur í í Heiðarskóla í Reykjanesbæ, Thelma Rún Matthíasdóttir, Azra Crnac og Guðbjörg Ósk Ellertsdóttir, stóðu fyrir styrktartónleikum til stuðnings barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) í Stapanum í byrjun maí 2013. Margir listamenn komu þar fram í þágu málefnisins. Alls söfnuðust 640 þúsund krónur sem stúlkurnar afhentu BUGL þar sem peningarnir koma að góðum notum.
Stúlkur í Heiðarskóla söfnuðu 640 þúsund krónum fyrir BUGL
Þrjár 15 ára stúlkur í í Heiðarskóla í Reykjanesbæ, Thelma Rún Matthíasdóttir, Azra Crnac og Guðbjörg Ósk Ellertsdóttir, stóðu fyrir styrktartónleikum til stuðnings barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) í Stapanum í byrjun maí 2013. Margir listamenn komu þar fram í þágu málefnisins. Alls söfnuðust 640 þúsund krónur sem stúlkurnar afhentu BUGL þar sem peningarnir koma að góðum notum.