Björn Zoëga, forstjóri Landspítala:
„Meðallengd sjúkrahúslegu í dögum hefur aukist um 5% og er það auðvitað afleiðing af því að við höfum nú í mjög langan tíma haft margt fólk sem hefur lokið meðferð hjá okkur og bíður einungis eftir að komast á viðeigandi hjúkrunarheimili. Það er mál sem stjórnvöld þurfa að glíma við núna á næstu mánuðum ef ekki á illa að fara í heilbrigðiskerfinu."