Ungur vísindamaður 2013 á Landspítala er dr. Paolo Gargiulo, verkfræðingur og lektor. Tilkynnt var um það á vísindadagskrá Vísinda á vordögum á Landspítala sem hófust 24. apríl og standa til 2. maí.
Úr ferilsskrá
Lauk MS prófi í heilbrigðisverkfræði frá háskólanum í Napólí, Federico II, árið 2001
Vann að meistaraverkefni sínu á rannsóknar- og þróunarsviði Landspítala á árunum 1999-2001
Stundaði doktorsnám við TU háskólann í Vín á árunum 2005-2008
Heiti doktorsverkefnis: 3D Modelling and Monitoring of Denervated Muscle under Functional Electrical Stimulation Treatment and Associated Bone Structural Changes
Hefur starfað á Landspítala frá árinu 2002
Lektor í Háskólanum í Reykjavík frá árinu 2008
Ráðgjafarstaða hjá Med-el, fyrirtæki sem framleiðir ígræðlinga fyrir eyru, frá árinu 2009
Meðlimur í EU COST verkefninu NAMABIO síðan 2012
Helstu áherslur í rannsóknum
Aðaláherslur: Læknisfræðileg mynd- og líkanagerð og klínísk verkfræði
Helstu núverandi rannsóknarverkefni:
Eftirlit aftaugaðra vöðva í þverlömuðum sjúklingum
Samstarfsaðliar: Þórður Helgason, verkfræðingur og dósent
Rannsóknir á innra eyra í BBPV sjúklingum
Samstarfsaðilar: Hannes Petersenm, yfirlæknir og dósent
Rannsókn á sjúklingum sem undirgangast heildarmjaðmaliðarskipti í fyrsta sinn
Samstarfsaðilar: Halldór Jónsson jr., yfirlæknir og prófessor
Rannsóknir á utanfrumuefnamyndun
Samstarfsaðilar: Blóðbankinn, dr. Ólafur E. Sigurjónsson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, dr. Gissur Örlygsson
Líkanagerð af rafvirkni í heila
Samstarfsaðilar: Prófessor Ceon Ramon Univerisity of Washington
Helstu greinar í ritrýndum tímaritum og bókakaflar
P. Gargiulo, T. Pétursson, B. Magnússon, P. Bifulco, M. Cesarelli, G.M. Izzo, G. Magnúsdóttir et al. "Assessment of Total Hip Arthroplasty by Means of Computed Tomography 3D Models and Fracture Risk Evaluation." Artificial organs (2013).
P. Gargiulo, T. Helgason, P. Ingvarsson, W. Mayr, H. Kern and U. Carraro “Medical Image Analysis and 3-D Modeling to Quantify Changes and Functional Restoration in Denervated Muscle Undergoing Electrical Stimulation Treatment” Human-centric Computing and Information Sciences 2012, 2:10
P. Gargiulo, J Reynisson, B. Helgason, H. Kern, W. Mayr, P. Ingvarsson, , T. Helgason U. Carraro“Muscle, tendons and bone: structural changes during denervation and FES treatment” Neurol Res Volume 33, Number 7, September 2011 , pp. 750-758(9)
P. Gargiulo, T. Helgason P. J Reynisson, B. Helgason, H. Kern, W. Mayr, P. Ingvarsson, U. Carraro “Monitoring of Muscle and Bone Recovery in Spinal Cord Injury Patients Treated With Electrical Stimulation Using Three Dimensional Imaging and Segmentation Techniques: Methodological Assessment” Artificial Organs 2011. 35(3):275–281.
P. Gargiulo, U. Carraro, T. Mandl, H. Kern, S. Zampieri, W. Mayr, T. Helgason “Anthropometry of human muscle using segmentation techniques and 3D modelling: applications to lower motor neuron denervated muscle in Spinal Cord Injury” : Book Chapter in: Handbook of Anthropometry: Physical Measures of Human Form in Health and Disease. (2011) Pages 324-354
P. Gargiulo , B. Vatnsdal, P. Ingvarsson, S.Knútsdóttir, V. Gudmundsdóttir, S.Yngvason and T. Helgason.. Restoration of Muscle Volume and Shape Induced by Electrical Stimulation of Denervated Degenerated Muscles: Qualitative and Quantitative Measurement of Changes in Rectus Femoris Using Computer Tomography and Image Segmentation. Artificial Organs (2008) 32(8):609–613.