Verkefnið „Aukin þjónusta við útskriftir aldraðra af bráðamóttökum Landspítala" fékk einn af sex gæðastyrkjum velferðarráðuneytisins sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra afhenti 19. mars 2013. Slíkir styrkir hafa verið veittir árlega til verkefna í velferðarþjónustu sem tengjast samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu og eiga að stuðla að umbótum, nýbreytni eða auknum gæðum þjónustunnar.
Umsækjandi: Hlíf Guðmundsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, lyflækningasvið Landspítala.
Samstarfsaðilar: Ábyrgðarmaður er Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri, Rannsóknarstofu LSH og HÍ í bráðafræðum og samstarfsaðilar eru á bráðasviði LSH: Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur MS ,Ingibjörg Sigurþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur , Lovísa A. Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur MS, Ragna Gústafsdóttir, deildarstjóri deild G2, Bryndís Guðjónsdóttir, deildarstjóri deild, G3, á bráðasvið LSH: Guðrún Karlsdóttir, deildarstjóri deild L0.
Upphæð: 400.000 kr
Umsækjandi: Hlíf Guðmundsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, lyflækningasvið Landspítala.
Samstarfsaðilar: Ábyrgðarmaður er Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri, Rannsóknarstofu LSH og HÍ í bráðafræðum og samstarfsaðilar eru á bráðasviði LSH: Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur MS ,Ingibjörg Sigurþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur , Lovísa A. Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur MS, Ragna Gústafsdóttir, deildarstjóri deild G2, Bryndís Guðjónsdóttir, deildarstjóri deild, G3, á bráðasvið LSH: Guðrún Karlsdóttir, deildarstjóri deild L0.
Upphæð: 400.000 kr
Nánar á vef velferðarráðuneytisins