Lokadagur skráningar er 13. apríl 2013.
Þátttökugjald er kr. 2.500,- staðgreitt, ekki tekið við greiðslukortum.
Skráning með tölvupósti til eddagg@landspitali.is og skal þar koma fram: nafn, kennitala, starfsheiti og vinnustaður, netfang og símanúmer.
Dagskrá
12:45 Skráning
13:10 Líkamlegar breytingar sem valda atferlisvanda
María K. Jónsdóttir sálfræðingur, LSH Landakoti
13:40 Viðbrögð við atferlisvanda og ofbeldi
Jón Snorrason geðhjúkrunarfræðingur, geðdeild LSH
14:10 Kaffihlé
14:30 Hvernig get ég brugðist við og forðast kulnun í starfi?
Ása Guðmundsdóttir sálfræðingur, LSH Landakoti
15:00 Meðferðarúrræði
Jón Snædal, yfirlæknir heilabilunareiningar, LSH Landakoti
15:30 Fyrirspurnir og umræður