Frá starfsfólki Landspítala:
Með þessu viljum við vernda sjúklinga sem liggja Landspítala og gætu smitast.
Þér er velkomið að hringja og fá upplýsingar um aðstandanda þinn eða tala við hann í síma.
Árlega koma upp faraldrar ýmissa niðurgangspesta og inflúensu sem ganga milli manna. Heilbrigðir einstaklingar verða misjafnlega mikið veikir og jafna sig oftast fljótlega en geta verið smitandi í nokkra daga.
Á sjúkrahúsum liggja sjúklingar sem geta verið mjög viðkvæmir fyrir þessum sýkingum og verða því oft alvarlega veikir ef þeir smitast.- Ef þú hefur verið með niðurgang, uppköst eða einkenni eins og beinverki, höfuðverk eða hita undanfarna 2 sólarhringa biðjum við þig um að fresta heimsókninni.
Með þessu viljum við vernda sjúklinga sem liggja Landspítala og gætu smitast.
Þér er velkomið að hringja og fá upplýsingar um aðstandanda þinn eða tala við hann í síma.
a