Anna Bryndís Einarsdóttir deildarlæknir
Meðumsækjandi: Elías Ólafsson yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Óútskýrður skyndidauði hjá flogaveikum
Aðrir samstarfsmenn: Hannes Blöndal prófessor emeritus. Ólafur Sveinsson taugalæknir, Karolinska sjúkrahúsið, Stokkhólmi.
Guðrún Dóra Bjarnadóttir deildarlæknir og doktorsnemi
Meðumsækjandi: Magnús Haraldsson geðlæknir og dósent
Rannsókn: Notkun methýlfenidats í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda
Aðrir samstarfsmenn: Andrés Magnússon yfirlæknir og klínískur prófessor, geðsvið, leiðbeinandi. Bjarni Össurarson geðlæknir og aðjúnkt. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor, geðsvið. Steinn Steingrímsson læknir, Sahlgrenska sjúkrahúsið, Gautaborg. Helena Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, fíknideild, geðsvið.
Dr. Paolo Gargiulo verkfræðingur
Meðumsækjandi: Halldór Jónsson jr. yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Áhættugreining á lærbeinsbroti við og eftir heildarmjaðmarliðaskipti
Aðrir samstarfsmenn: Jan Tribel bæklunarlæknir, skurðlækningasvið. Gígja Magnúsdóttir og Grétar Halldórsson sjúkraþjálfarar, lyflækningasvið. Þröstur Pétursson og Benedikt Magnússon verkfræðingar.
Sigríður Birna Elíasdóttir deildarlæknir
Meðumsækjandi: Viðar Örn Eðvarðsson sérfræðilæknir og dósent
Rannsókn: Undirliggjandi ástæður háþrýstings og merki um marklíffæraskemmdir hjá 9 ára gömlum íslenskum börnum
Aðrir samstarfsmenn: Sandra Dís Steinþórsdóttir deildarlæknir, lyflækningasvið. Ólafur Skúli Indriðason lyf- og nýrnalæknir, lyflækningasvið. Runólfur Pálsson yfirlæknir og dósent, lyflækningasvið. Hróðmar Helgason barnalæknir og klínískur dósent, kvenna- og barnasvið Barnaspítali Hringsins, grunnskólar, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Hjartavernd.
Sigurður James Þorleifsson deildarlæknir
Meðumsækjandi: Gunnar Guðmundsson, aðstoðaryfirlæknir og dósent
Rannsókn: Lungnatrefjun á Íslandi
Aðrir samstarfsmenn: Helgi Ísaksson meinafræðingur, Rannsóknarstofa í líffærameinafræði. Þórarinn Guðjónsson líffræðingur og prófessor, Rannsóknarstofa í stofnfrumufræðum. David A Schwartz yfirlæknir, Coloradoháskóli.
Dr. Una Bjarnadóttir lífefnafræðingur
Meðumsækjandi: Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Hlutverk ósérhæfða ónæmiskerfisins og Bláa Lóns efna á sérhæfingu T-frumna
Aðrir samstarfsmenn: Ása Brynjólfsdóttir rannsókna- og þróunarstjóri Bláa Lónsins. Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir, aðjúnkt, Húðlæknastöðin, HÍ. Elín Soffía Ólafsdóttir prófessor, lyfjafræðideild HÍ. Jón Hjaltalín Ólafsson húðsjúkdómalæknir, dósent, Húðlæknastöðin, HÍ. Jóna Freysdóttir náttúrufræðingur og prófessor Rannsóknastofa í gigtsjúkdómum og ónæmisfræðideild. Michael Kalos dósent, Pennsylvaníuháskóli.
Dr. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur
Meðumsækjandi: Brynjólfur Mogensen yfirlæknir og dósent
Rannsókn: Áhrif efnahagshrunsins á Íslandi á dánartíðni, sjúkdómstíðni og sjálfsskaða
Aðrir samstarfsmenn: Arna Hauksdóttir lektor, Miðstöð í lýðheilsuvísindum, Hí. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri, bráðasvið. Páll Matthíasson framkvæmdastjóri, geðsvið. Unnur A. Valdimarsdóttir dósent, HÍ. Vilhjálmur Rafnsson læknir og prófessor, HÍ.
Össur Ingi Emilsson, deildarlæknir og doktorsnemi
Meðumsækjandi: Þórarinn Gíslason, yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Tengsl vélindabakflæðis að nóttu við öndunarfærasjúkdóma og kæfisvefn
Aðrir samstarfsmenn: Christer Janson læknir, Akademíska sjúkrahúsið í Uppsölum. Bryndís Benediktsdóttir læknir og dósent, lyflækningasvið. Einar Stefán Björnsson yfirlæknir og prófessor, lyflækningasvið. Sigurður Júlíusson. háls-, nef- og eyrnalæknir, skurðlækningasvið. Anna-Carin Olin læknir, Sahlgrenska sjúkrahúsið, Gautaborg. Ísleifur Ólafsson yfirlæknir og klínískur dósent, rannsóknarsvið