Allir eru velkomnir. Dagskrá
Styrkhafarnir kynna rannsóknir sínar við athöfnina en þeir eru eftirtaldir:
Anna Bryndís Einarsdóttir deildarlæknir
Meðumsækjandi: Elías Ólafsson yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Óútskýrður skyndidauði hjá flogaveikum
Guðrún Dóra Bjarnadóttir, deildarlæknir og doktorsnemi
Meðumsækjandi: Magnús Haraldsson geðlæknir og dósent
Rannsókn: Notkun methýlfenidats í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda
Dr. Paolo Gargiulo verkfræðingur
Meðumsækjandi: Halldór Jónsson jr. yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Áhættugreining á lærbeinsbroti við og eftir heildarmjaðmarliðaskipti
Sigríður Birna Elíasdóttir deildarlæknir
Meðumsækjandi: Viðar Örn Eðvarðsson sérfræðilæknir og dósent
Rannsókn: Undirliggjandi ástæður háþrýstings og merki um marklíffæraskemmdir hjá 9 ára gömlum íslenskum börnum
Sigurður James Þorleifsson deildarlæknir
Meðumsækjandi: Gunnar Guðmundsson aðstoðaryfirlæknir og dósent
Rannsókn: Lungnatrefjun á Íslandi
Dr. Una Bjarnadóttir lífefnafræðingur
Meðumsækjandi: Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Hlutverk ósérhæfða ónæmiskerfisins og Bláa Lóns efna á sérhæfingu T-frumna
Dr. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur
Meðumsækjandi: Brynjólfur Mogensen yfirlæknir og dósent
Rannsókn: Áhrif efnahagshrunsins á Íslandi á dánartíðni, sjúkdómstíðni og sjálfsskaða
Össur Ingi Emilsson deildarlæknir og doktorsnemi
Meðumsækjandi: Þórarinn Gíslason yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Tengsl vélindabakflæðis að nóttu við öndunarfærasjúkdóma og kæfisvefn