Þrír fimm milljóna króna hvatningarstyrkir voru veittir úr Vísindasjóði Landspítala við athöfn í Hringsal 3. desember 2012. Meðal viðstaddra voru Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Þetta er í þriðja sinn sem styrkir af þessu tagi eru veittir á spítalanum en þeir bjóðast aðeins sterkum rannsóknarhópum á spítalanum sem þegar hafa öðlast alþjóðlega viðurkenningu. Alls bárust 11 umsóknir að þessu sinni. Forystumenn rannsóknarhópanna tóku við styrkjunum og kynntu rannsóknir sínar. Þær snúa að gáttatifi, hugrænni atferlismeðferð við kvíða og þunglyndi og stofnfrumum í þekjuvef brjóstkirtils.
Hjartadeild, lyflækningasviði Landspítala
Gáttatif; forspárþættir framrásar, afleiðingar og erfðabreytileikar
Samstarfsmenn:
Hrafnhildur Stefánsdóttir lækni og doktorsnemi, háskólanum í Iowa og HÍ. Vilmundur Guðnason læknir, Hjartavernd og HÍ. Thor Aspelund tölfræðingur, Hjartavernd og HÍ. Lenore Launer faraldsfræðingur, NIH. Sigurður Sigurðarson geislafræðingur, Hjartavernd og HÍ. Maríanna Garðarsdóttir læknir, LSH. Ingibjörg Kristjánsdóttir deildarlæknir. Haukur Hjaltason læknir. Daníel Guðbjartsson tölfræðingur, ÍE. Kári Stefánsson læknir, ÍE og HÍ. Hilma Hólm læknir, Heilbrigðisst. Suðurlands og ÍE. Guðmundur Þorgeirsson læknir. Dan Roden læknir, Vanderbilt-háskóla. Dawood Darbar læknir, Vanderbilt-háskóla. Maja Lisa Löchen læknir, háskólanum í Tromsö. Christopher Piorkowski læknir, háskólanum í Leipzig. Gerhard Hindricks læknir, háskólanum í Leipzig. Guðrún Skúladóttir lífefnafræðingur, HÍ. Ólafur Skúli Indriðason læknir. Runólfur Pálsson læknir. Bjarni Torfason læknir. Lára Björgvinsdóttir meistaranemi, HÍ. Robert G. Metcalf læknir, hásk. í Adelaide, Ástralíu. David Hougaardn læknir, Statens Serum Institute. Kristin Skogstrand lífefnafræðingur, Statens Serum Inst.
Dr. Jón Friðrik Sigurðsson yfirsálfræðingur og prófessor
Geðsviði Landspítala
Virkir þættir meðferðar í ósérhæfðri hugrænni atferlismeðferð við kvíða og þunglyndi
Samstarfsmenn:
Paul M. Salkovsksis, prófessor, Háskólinn í Bath, UK. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir, Landspítala og HÍ. Magnús Blöndahl Sighvatsson, sálfræðingur og doktorsnemi, Landspítala. Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og doktorsnemi, Landspítala. Brynjar Halldórsson, sálfræðingur og doktorsnemi, Háskólinn í Bath. Þórður Örn Arnasson, sálfræðingur og doktorsnemi, Stokkhólmsháskóli. Baldur Heiðar Sigurðsson, sálfræðingur, Landspítala og HÍ. Heiðdís B. Valdimarsdóttir sálfræðingur, Læknaskólinn í Mount Sinai, USA og Háskólinn í Reykjavík. Hjalti Jónsson, sálfræðingur, Háskólinn í Árósum, Danmörk. Fanney Þórsdóttir, sálfræðingur Hí. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, Landspítali og HÍ.
Dr. Þórarinn Guðjónsson náttúrufræðingur og prófessor
Blóðmeinafræðideild, rannsóknarsviði Landspítala
Stofnfrumur í þekjuvef brjóstkirtils og hlutverk þeirra í greinóttri formmyndun og bandvefsumbreytingu
Samstarfsmenn:
Magnús Karl Magnússon, læknir og prófessor, Rannsóknast. í blóðmeinafræði. Bjarni Agnarsson, læknir og prófessor, Rannsóknastofa í meinafræði.
Kristján Skúli Ástgeirsson, læknir og lektor, skurðlækningasvið. Jón Gunnlaugur Jónasson, læknir og prófessor, Rannsóknastofa í meinafræði. Ole William Petersen, læknir og prófessor, Kaupmannahafnarháskóli, Department of Anatomy at Panum Institute. Gunhild Mælandsmo, prófessor, frumulíffræðingur, Radium Hospital Olsó, Dept. of Tumor Biology Institute of Cancer Research, Oslo University Hospital. Dean Mosher læknir og prófessor, University of Winscosin, Dept. of Biomolecular Chemistry. Eirikur Steingrímsson prófessor, HÍ.
Ljósmynd: Gísli H. Sigurðsson, formaður vísindaráðs LSH, Magnús Blöndahl Sighvatsson, sálfræðingur og doktorsnemi, sem tók við styrknum fyrir hönd Jóns Friðriks Sigurðssonar, yfirsálfræðings og prófessors, Davíð O. Arnar, yfirlæknir og klínískur prófessor, Þórarinn Guðjónsson, náttúrufræðingur og prófessor, og Björn Zoëga, forstjóri Landspítala.