Vísindadagur Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) verður föstudaginn 2. nóvember 2012.
Þetta er árlegur viðburður og að þessu sinni er sjónum beint að sykursýki hjá öldruðum.
Skráning hjá olofgg@landspitali.is
Guðný Bjarnadóttir öldrunarlæknir
13:05-13:35 – Sykursýki hjá öldruðum
Gunnar Valtýsson, sérfræðingur í almennum lyflækningum, innkirtla og efnaskiptasjúkdómum
Þóra Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur
14:05-14:35 – Sykursýki og fótavandamál
Magnea Gylfadóttir fótaaðgerðarfræðingur
14:35-14:50 - HLÉ
14:50-15:20 – Næring sykursjúkra
Bertha María Ársælsdóttir næringarfræðingur MSc
15:20-15:50 - Tengsl alvarlegrar geðlægðar og sykursýki af tegund 2 meðal aldraðra á Íslandi: úr Öldrunarrannsókn Hjartaverndar
Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur
15:50-16:00 – Umræður, samantekt og lokaorð
Guðrún Dóra Guðmansdóttir sérfræðingur í hjúkrun aldraða
Fræðslunefnd RHLÖ: Guðlaug Þórsdóttir formaður, Ása Guðmundsdóttir, Guðrún Dóra Guðmansdóttir, Racel Eiriksson.