Það hafa sparast 32 milljarðar. Framleiðni starfsfólks hefur aukist.
Starfsfólki hefur fækkað, þó ekki sérfræðingum nema að litlu leyti. Öryggi
sjúklinga hefur ekki verið ógnað, svo vitað sé.
Um þetta er fjallað í
föstudagspistli forstjóra Landspítala í máli og myndum.
Föstudagspistill forstjóra 21. september 2012