Svartími rannsókna hefur styst til muna eftir að rörpóstkerfi var komið upp frá bráðamóttöku G2 til rannsóknarkjarna E1 á Landspítala Fossvogi. Mælingar staðfesta þetta á afgerandi hátt.
Mynd: Valur Sveinbjörnsson, verkfræðingur á Landspítala, hannaði rörpóstkerfið á bráðadeild G2 í Fossvogi - febrúar 2012