Taugalækningadeild og sjúkraþjálfun í Fossvogi hafa verið færðar gjafir til starfseminnar. Gefendurnir hafa oft sýnt þessari starfsemi stuðning með gjöfum sínum en þeir eru Parkinsonsamtökin, MG félagið og MND félagið sem naut, eins og jafnan áður, aðstoðar Svalanna.
Meðal þess sem var gefið var hluti hágæslubúnaðar, nuddbekkur, vinnustólar, hjólastóll, setæfingahjól, ísskápur og uppþvottavél. Búnaðurinn nýtist öllum sjúklingahópum sem koma á deildirnar.
Guðjón Sigurðsson frá MND félaginu var sem fyrr aðaldrifkrafturinn í þessum stuðningi við starfsemi taugalækningadeildar og sjúkraþjálfunar og í forsvari fyrir hópnum sem kom færandi hendi 11. maí 2012.
Meðal þess sem var gefið var hluti hágæslubúnaðar, nuddbekkur, vinnustólar, hjólastóll, setæfingahjól, ísskápur og uppþvottavél. Búnaðurinn nýtist öllum sjúklingahópum sem koma á deildirnar.
Guðjón Sigurðsson frá MND félaginu var sem fyrr aðaldrifkrafturinn í þessum stuðningi við starfsemi taugalækningadeildar og sjúkraþjálfunar og í forsvari fyrir hópnum sem kom færandi hendi 11. maí 2012.