Verkefni Hrannar Harðardóttur og samstarfsaðila nefnist "Greining miðmætiseitla og lungnahnúta með ómspeglunartækni".
Verkefni Páls Torfa Önundarsonar og samstarfsaðila nefnist "Samanburður á árangri blóðþynningar með warfaríni (Kóvar ®) eftir því hvort INR er mælt með PT (INR) eða Fiix-PT (Fiix-INR) – framsæ, slembuð og tvíblinduð samanburðarrannsókn".
Markmið og hlutverk sjóðsins er að veita styrki og verðlaun fyrir vísindaleg afrek, rannsóknir, ritgerðir og skylda starfsemi á sviði hjartalækninga og hjarta- og lungnaskurðlækninga.
Mynd: Páll Torfi Önundarson, Hrönn Harðardóttir og Uggi Agnarsson sem á sæti í stjórn sjóðsins