Klínískt rannsóknarsetur Landspítala (LSH) og Háskóla Íslands (HÍ) verður formlega stofnað í Hringsal föstudaginn 15. janúar 2010, í Hringsal kl. 11:00 til 12:00. Allir eru velkomnir.
Dagskrá
Ávörp:
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Sveinn Magnússon yfirlæknir, fulltrúi heilbrigðisráðherra .
“Rannsóknarsamstarf háskóla og háskólaspítala” - Karl Tryggvason, prófessor við Karólínísku stofnunina í Stokkhólmi
Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ og Björn Zoëga, forstjóri LSH, skrifa undir samkomulag um stofnun rannsóknarsetursins
Klínískt rannsóknarsetur LSH og HÍ - Kristján Erlendsson framkvæmdastjóri vísinda-, mennta- og gæðasviðs Landspítala
Samvinna LSH og HÍ - Sigurður Guðmundsson, forseti heilbrigðissviðs Háskóla Íslands