Ráðið í stöður yfirsálfræðings og yfirfélagsráðgjafaJón Friðrik Sigurðsson hefur verið ráðinn yfirsálfræðingur Landspítala og Anna Rós Jóhannesdóttir yfirfélagsráðgjafi spítalans. 20.08.2009ForsíðufréttirForsíðufréttirGeðþjónustaGeðþjónusta Anna Rós Jóhannesdóttir hefur verið ráðin yfirfélagsráðgjafi Landspítala frá 1. september til 5 ára. Jón Friðrik Sigurðsson hefur verið ráðinn yfirsálfræðingur Landspítala frá 1. september til 5 ára. Skylt efni: Fjórir sóttu um nýja stöðu yfirfélagsráðgjafa Landspítala Fimm sóttu um nýja stöðu yfirsálfræðings Landspítala