Umsækjendur um stöður framkvæmdastjóra 6 nýrra klínískra sviða á Landspítala eru 42 en umsóknarfrestur rann út 23. mars 2009. Nýtt skipurit klínískra sviða tekur gildi 1. maí.
Auglýst eftir 6 framkvæmdastjórum nýrra klínískra sviða á Landspítala
Skipulag og hagræðingarmál á Landspítala
Bráðasvið
Björg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri, HRV ENGINEERING ehf.-
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, LSH
Jón Baldursson, yfirlæknir, LSH, lektor HÍ
Kristín S. Þórarinsdóttir, hjúkrunarstjóri, Heilsugæslunni Seltjarnarnesi
Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga, LSH
Ófeigur Þorgeirsson, yfirlæknir, LSH, aðjúnkt HÍ
Svanlaug Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur, framkvæmdastjóri, Læknastofum Akureyrar
Geðsvið
Anna Sigríður Þórðardóttir, deildarstjóri hjúkrunar, LSH
Eiríkur Örn Arnarson, forstöðusálfræðingur LSH, dósent HÍ
Engilbert Sigurðsson, sviðsstjóri og yfirlæknir LSH, dósent HÍ
Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, LSH
Jón Friðrik Sigurðsson, forstöðusálfræðingur, LSH, prófessor HÍ
Linda Kristmundsdóttir, deildarstjóri hjúkrunar, LSH
Matthías Halldórsson, s. landlæknir, Landlæknisembættinu
Páll Matthíasson, yfirlæknir, LSH
Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur, deildarstjóri, LSH
Kvenna- og barnasvið
Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjúkrunar, LSH
Gunnar Jónasson, yfirlæknir, LSH
Herdís Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur / verkefnastjóri, LSH
Jón Hilmar Friðriksson, sérfræðingur í barnalækningum, LSH
Ragnar Bjarnason, sérfræðingur í barnalækningum LSH
Sigríður Sía Jónsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur / verkefnastjóri FSA
Sigurður Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga, LSH
Lyflækningasvið
Anna Sigríður Þórðardóttir, deildarstjóri hjúkrunar, LSH
G. Elísa Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, framkvæmdastjóri, Hohenloher sjúkrahúsinu í Kunzelsau í Þýskalandi
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, LSH
Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjúkrunar, LSH
Herdís Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur / verkefnastjóri, LSH
Jakob Jóhannsson, sérfræðingur í krabbameinslækningum, LSH
Jón Atli Árnason, sérfræðingur í lyflækningum og gigtlækningum, Sjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni á Akranesi
Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga, LSH
Runólfur Pálsson, yfirlæknir, LSH, dósent HÍ
Vilhelmína Haraldsdóttir, sviðsstjóri lækninga, LSH
Rannsóknarsvið
Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri lækninga, LSH, dósent HÍ
Brynja R. Guðmundsdóttir, lífeindafræðingur, þróunarstjóri, LSH, lektor HÍ
Edda Sóley Óskarsdóttir, lífeindafræðingur, LSH
Gyða Hrönn Einarsdóttir, lífeindafræðingur, LSH
Hansína Sigurgeirsdóttir, geislafræðingur, deildarstjóri, LSH
Helga Erlendsdóttir, lífeindafræðingur, LSH, prófessor HÍ
Herdís Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur / verkefnastjóri, LSH
Ísleifur Ólafsson, sviðsstjóri lækninga, LSH
Katrín Sigurðardóttir, yfirgeislafræðingur, LSH
Ólöf Sigurðardóttir, s. yfirlæknir, FSA
Skurðlækningasvið
Alma D. Möller, yfirlæknir, LSH, dósent HÍ
G. Elísa Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, framkvæmdastjóri á Hohenloher sjúkrahúsinu í Kunzelsau í Þýskalandi
Jóhann Jónsson, ígræðsluskurðlæknir, Director of Kidney and Pancreas Transplant Service, Fairfax Hospital, aðstoðarprófessor Georgetown University Hospital, Bandaríkjunum
Lilja Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, LSH
Sigurbergur Kárason, yfirlæknir, LSH, dósent HÍ
Svanhildur Jónsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, St. Jósefsspítala Hafnarfirði, framkvæmdastjóri Skurðhjúkrunar ehf