Fæðingarskráningin á Íslandi hefur gefið út ársskýrslu 2007. Í henni kemur fram fjöldi fæðinga á hverjum fæðingarstað á landinu, auk upplýsinga um inngrip í fæðingar. Einnig er fjallað um burðarmáls-, ungbarna- og mæðradauða og birt yfirlit um fósturgreiningar og upplýsingar um tæknifrjóvgun.
Fæðingarskránin er á ábyrgð Landlæknis en unnin á kvennasviði LSH.
Skýrsla frá Fæðingarskráningunni fyrir árið 2007