Úthlutað var 54,5 milljónum króna til starfsmanna Landspítala úr Vísindasjóði LSH árið 2008.
Styrkirnir voru afhentir á samkomu í Hringsal þriðjudaginn 30. apríl við upphaf vísindadaga spítalans, Vísinda á vordögum.
Styrkjunum var úthlutað til 101 vísindaverkefnis en alls var sótt um nærri 200 milljónir til 144 verkefna.
Meðalupphæð styrkja var um 500 þúsund krónur. Þrír styrkir náðu milljón og sá hæsti nemur 1.085.000 krónum.
Aðalgeir Arason, náttúrufræðingur, klínískur dósent
Rannsóknarstofa í meinafræði, frumulíffræðideild
Heiti verkefnis: Tengslagreining í völdum fjölskyldum með háa tíðni brjóstakrabbameins
Samstarfsaðilar: Rósa Björk Barkardóttir, Bjarni A. Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson
Styrkur kr. 970.000
Andrés Magnússon, yfirlæknir
Geðsvið, deild 33A
Heiti verkefnis: Dánarorsök sjúklinga með geðræna sjúkdóma og áhrif fangelsisvistunar
Samstarfsaðili: Steinn Steingrímsson
Styrkur kr. 175.000
Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ónæmisfræðideild, Hringbraut
Heiti verkefnis: Kulnun meðal hjúkrunarfræðinga á bráðalegudeildum skurð- og lyflækningasviða LSH. Hugmyndir hjúkrunarfræðinga að bættu sálfélagslegu starfsumhverfi
Samstarfsaðili: Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir
Styrkur kr. 320.000
Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, lyfjafræðingur
Apóteki LSH
Heiti verkefnis: Skráning og mat á ávinningi íhlutunar lyfjafræðinga á deildum
Samstarfsaðilar: Þórunn Kr. Guðmundsdóttir, Ingibjörg Gunnþórsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir
Styrkur kr. 450.000
Anna Ólafía Sigurðardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar
Barnaspítali Hringsins
Heiti verkefnis: Notkun fræðsluefnis á veraldarvefnum: Samband milli lífsgæða og heilsueflingar fjölskyldna barna og unglinga með krabbamein
Samstarfsaðilar: Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Sigrún Þóroddsdóttir
Styrkur kr. 725.000
Arna Guðmundsdóttir, sérfræðilæknir
Göngudeild sykursjúkra
Heiti verkefnis: Áhættureiknivél í sykursýki
Samstarfsaðilar: Einar Stefánsson, Eydís Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Toke Bek
Styrkur kr. 970.000
Arnór Víkingsson, sérfræðilæknir, klínískur lektor
Gigtarlækningadeild E-7, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Áhrif ómega-3 fitusýra og salicýlsýru í fæði á hjöðnun bólgu
Samstarfsaðilar: Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir
Styrkur kr. 870.000
Axel F. Sigurðsson, sérfræðilæknir
Hjartadeild 14F, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Áhættuþættir og batahorfur sjúklinga sem gangast undir hjartaþræðingu á Landspítala
Samstarfsaðilar: Hróbjartur Darri Karlsson, Þórarinn Guðnason, Erla Svansdóttir, Eric Sijbrands, Johann Denollet
Styrkur kr. 765.000
Ása Guðrún Kristjánsdóttir, næringarfræðingur
Rannsóknarstofa í næringarfræði
Heiti verkefnis: Gildi einfalds spurningalista til foreldra varðandi mataræði barna
Samstarfsaðilar: Inga Þórsdóttir
Styrkur kr. 305.000
Bjarni Þjóðleifsson, yfirlæknir, prófessor
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Áhrif adenovirus -36 á líkamsþyngd (BMI) – Eru tengsl milli sýkinga með adenovirus-36 og líkamsþyngdar?
Samstarfsaðilar: Þórarinn Gíslason, Ísleifur Ólafsson
Styrkur kr. 865.000
Björn Árdal, sérfræðilæknir
Barnaspítali Hringsins
Heiti verkefnis: Nýgengi ofnæmissjúkdóma hjá 21 árs gömlum einstaklingum, framsýn rannsókn
Samstarfsaðilar: Ásgeir Haraldsson, Herbert Eiríksson, Björn Rúnar Lúðvíksson
Styrkur kr. 640.000
Björn Guðbjörnsson, sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofa í gigtarsjúkdómum, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Rannsóknir á líffærasértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens sem módelsjúkdóm
Samstarfsaðilar: Olle Kämpe
Styrkur kr. 410.000
Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir, prófessor
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Klínísk og ættfræðileg svipgerð IgA skorts hjá Íslendingum og hugsanleg tengsl við arfgerðabreytingar
Samstarfsaðilar: Guðmundur Haukur Jörgensen, Vilmundur Guðnason, Lennart Hammarström, Sveinn Guðmundsson, Ingunn Þorsteinsdóttir, Arthur Löve, Sigurjón Arnlaugsson Kristleifur Kristleifsson, Ari Jóhannesson
Styrkur kr. 770.000
Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir, prófessor
Ónæmisfræðideild og Rannsóknastofa í Gigtsjúkdómum, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Áhrif TNFalpha og TGFbeta1 á þroskun og sérhæfingu T-fruma í T-stýrifrumur og Th17 frumur
Samstarfsaðilar: Brynja Gunnlaugsdóttir, Laufey Geirsdóttir
Styrkur kr. 580.000
Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur
Sálgæsla presta og djákna, endurhæfingarsvið
Heiti verkefnis: Sorgarviðbrögð ekkla
Samstarfsaðilar: Þórdís Ingólfsdóttir, Sigfinnur Þorleifsson, Gísli Pálsson
Styrkur kr. 750.000
Brynjar Þór Emilsson, sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta, Geðsvið
Heiti verkefnis: Árangur hugrænnar atferlismeðferðar í hóp fyrir fullorðna með ADHD og áhrif andfélagslegrar hegðunar á meðferðarárangur
Samstarfsaðilar: Jón Friðrik Sigurðsson, Halldóra Ólafsdóttir, Gísli Guðjónsson, Susan Young
Styrkur kr. 545.000
Dagbjört Helga Pétursdóttir, náttúrufræðingur
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Áhrif statína og ómega-3 fitusýra í fæði á stofnfrumur æðaþels.
Samstarfsaðilar: Björn Rúnar Lúðvíksson, Karl Andersen
Styrkur kr. 850.000
Davíð O. Arnar, yfirlæknir, klínískur prófessor
Bráðamóttaka við Hringbraut, hjartadeild
Heiti verkefnis: Erfðafræði gáttatifs
Samstarfsaðilar: Hilma Hólm, Rúna Sigurjónsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Daníel Guðbjartsson, Anna Helgadóttir, Kári Stefánsson,
Styrkur kr. 335.000
Davíð O. Arnar, yfirlæknir, klínískur prófessor
Bráðamóttaka við Hringbraut, hjartadeild
Heiti verkefnis: Kortlagning erfðabreytileika og gena sem tengjast ósæðarlokukölkun og ósæðarlokuþrengslum.
Samstarfsaðilar: Hilma Hólm, Hrafnhildur Stefánsdóttir, Ragnar Daníelsen, Daníel Guðbjartsson Anna Helgadóttir, Kári Stefánsson, Íslensk erfðagreining
Styrkur kr. 230.000
Davíð O. Arnar, yfirlæknir, klínískur prófessor
Bráðamóttaka við Hringbraut, hjartadeild
Heiti verkefnis: Kortlagning og einangrun meingena sem stuðla að hægatakti og leiðslutruflunum í hjarta
Samstarfsaðilar: Hilma Hólm, Guðmundur Þorgeirsson, Daníel Guðbjartsson, Anna Helgadóttir, Kári Stefánsson forstjóri, Íslensk erfðagreining
Styrkur kr. 325.000
Dóróthea Bergs, hjúkrunarfræðingur
Deild E-3, endurhæfingarsvið Grensási
Heiti verkefnis: Árangur notkunar klínískra hjúkrunarnæringarleiðbeininga fylgikvilla og lífsgæði sjúklinga með heilablóðfall
Samstarfsaðilar: Þóra Hafsteinsdóttir, Marianne Klinke, Svanhildur Sigurjónsdóttir
Styrkur kr. 585.000
Einar Stefánsson, yfirlæknir, prófessor
Augndeild, skurðlækningasvið
Heiti verkefnis: Súrefnismælingar í augnbotnum
Samstarfsaðilar: Sindri Traustason, Sveinn Hákon Harðarson, Þór Eysteinsson, María Soffía Gottfreðsdóttir, Samy Basit, Sandra Kunze, Aðalbjörn Þorsteinsson, Jón Atli Benediktsson, Karl S. Guðmundsson, Giulia Troglio, James Melvin Beach, Gísli Hreinn Halldórsson, Róbert Ar
Styrkur kr. 865.000
Elín J. G. Hafsteinsdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, doktorsnemi
Skurðsvið
Heiti verkefnis: Greiðsla fyrir sjúkrahússþjónustu - ákvörðun kaupanda, áhrif á þjónustu
Samstarfsaðilar: Dr. Luigi Siciliani
Styrkur kr. 940.000
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar
Geðsvið
Heiti verkefnis: Fjölskylduhjúkrun á bráðageðdeildum
Samstarfsaðilar: Erla Kolbrún Svavarsdóttir
Styrkur kr. 970.000
Eydís Ólafsdóttir, sérfræðilæknir
Augndeild
Heiti verkefnis: Sjóntap og augnsjúkdómar við týpu 2 sykursýki
Samstarfsaðilar: Einar Stefánsson, Dan K Andersson
Styrkur kr. 540.000
Friðbert Jónasson, yfirlæknir
Augndeild, skurðlækningasvið
Heiti verkefnis: Gleiðhornagláka og flögnunargláka, áhættuþættir og erfðir
Samstarfsaðilar: K.F. Damji, H. Sasaki
Styrkur kr. 575.000
Gísli H. Sigurðsson, forstöðulæknir og prófessor
Svæfinga-,gjörgæslu- og skurðstofusvið
Heiti verkefnis: Smáæðablóðflæði í þörmum
Samstarfsaðilar: Luzius Hiltebrand, Vladimir Krejci
Styrkur kr. 230.000
Gísli H. Sigurðsson, forstöðulæknir og prófessor
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið
Heiti verkefnis: Sýklasótt og sýklasóttarlost á Íslandi: Tíðni, orsakir og meðferðarárangur
Samstarfsaðilar: Sigurbergur Kárason, Sigurður E Sigurðsson, Edda Vésteinsdóttir
Styrkur kr. 305.000
Guðmundur Þorgeirsson, sviðsstjóri lækninga
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Boðkerfi í æðaþeli. Hlutverk Akt og AMPkínasa í fosfórun og örvun eNOS
Samstarfsaðili: Haraldur Halldórsson
Styrkur kr. 640.000
Gunnar Guðmundsson, aðstoðaryfirlæknir
Lungnadeild E-7, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Faraldsfræði lungnatrefjunar á Íslandi
Samstarfsaðili: Helgi J Ísaksson
Styrkur kr. 390.000
Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir, prófessor
Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild, Fossvogi
Heiti verkefnis: Algengi og nýgengi samfallsbrota í hrygg meðal 75-80 ára kvenna greint með mismunandi aðferðum
Samstarfsaðili: Díana Óskarsdóttir
Styrkur kr. 610.000
Gunnsteinn Haraldsson, náttúrufræðingur
Sýklafræðideild -stofngreiningar, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Klínísk og sameindafræðileg faraldsfræði methicillin ónæmra Staphylococcus aureus (MÓSA) á Íslandi árin 2000-2008
Samstarfsaðilar: Ólafur Guðlaugsson, Hjördís Harðardóttir, Barbara J Holzknecht, Karl G. Kristinsson
Styrkur kr. 635.000
Halla Skúladóttir, Sérfræðilæknir
Lyflækningar krabbameina, lyflækningasvið II
Heiti verkefnis: Auka kvenhormónar áhættuna á að fá lungnakrabbamein?
Samstarfsaðilar: Helgi J Ísaksson, Laufey Tryggvadóttir, Helgi Sigurðsson
Styrkur kr. 185.000
Halldór Jónsson, prófessor - yfirlæknir
Bæklunarskurðdeild, skurðlækningasvið
Heiti verkefnis: Mat á hreyfistarfsemi herðablaðs hjá sjúklingum sem hafa langvarandi einkenni í hálsi og herðum, með og án sögu um hálshnykksáverka
Samstarfsaðili: Harpa Helgadóttir
Styrkur kr. 580.000
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, deildarlæknir
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Hodgkins lymphoma; faraldsfræðileg og meinafræðileg rannsókn
Samstarfsaðilar: Bjarni A. Agnarsson, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson
Styrkur kr. 220.000
Hallgrímur Guðjónsson, sérfræðilæknir, klínískur dósent
Meltingarskor, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Rannsókn á erfðum magasýrusjúkdóma
Samstarfsaðilar: Sunna Guðlaugsdóttir, Bjarni þjóðleifsson, Kristleifur Kristjánsson, Kári Stefánsson
Styrkur kr. 375.000
Hannes Petersen, yfirlæknir, dósent
Háls-, nef- og eyrnadeild, skurðsvið
Heiti verkefnis: Faraldsfræði og greining baktería, ónæmisfruma og mótefna í miðeyrum barna sem fá rör
Samstarfsaðilar: Ólafur Guðmundsson, Björn R Lúðvíksson, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson
Styrkur kr. 655.000
Hannes Sigurjónsson, deildarlæknir
Hjarta- og lungnaskurðdeild, skurðlækningasvið
Heiti verkefnis: Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi
Samstarfsaðili: Tómas Guðbjartsson
Styrkur kr. 255.000
Helga Bragadóttir, hjúkrunarfræðingur og þróunarráðgjafi, lektor
Þróunarskrifstofa hjúkrunarforstjóra
Heiti verkefnis: Öryggi í heilbrigðisþjónustu. Þekking og mannafli í hjúkrun á bráða legudeildum: verkferlar og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða
Samstarfsaðilar: Sigrún Gunnarsdóttir, Helgi Þór Ingason, Anna Stefánsdóttir, Elsa B. Friðfinnsdóttir, Kristín Á. Guðmundsdóttir, Lovísa Baldursdóttir, Svava K. Þorkelsdóttir, Sean Clarke, Kathie Krichbaum
Styrkur kr. 770.000
Helga Erlendsdóttir, lífeindafræðingur, klínískur prófessor
Rannsóknarstofnun, sýklafræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Gagnsemi mótefnavaka (pneumókokka-antigen ) leitar í þvagi til greiningar á ífarandi sýkingum af völdum pneumókokka
Samstarfsaðilar: Karl G. Kristinsson, Magnús Gottfreðsson
Styrkur kr. 865.000
Helga Guðrún Hallgrímsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur
Svæfinga-,gjörgæslu- og skurðstofusvið
Heiti verkefnis: Tíðni sýkinga á ganglim eftir bláæðatöku við opnar hjartaaðgerðir
Samstarfsaðilar: Tómas Guðbjartsson, Ásta St. Thoroddsen
Styrkur kr. 205.000
Herdís Sveinsdóttir, forstöðumaður fræðasviðs skurðhjúkrunar, prófessor
Heiti verkefnis: Inntak starfa hjúkrunarfræðinga
Samstarfsaðilar: Katrin Blöndal, Bergþóra Reynisdóttir
Styrkur kr. 220.000
Hermann Páll Sigbjarnarson, deildarlæknir
Skurðsvið
Heiti verkefnis: Góðkynja stækkun á hvekk (BPH), ábendingar og aðgerðir
Samstarfsaðili: Guðmundur Geirsson
Styrkur kr. 130.000
Hildur Harðardóttir, sviðsstjóri lækninga
Kvennasvið
Heiti verkefnis: Þungun eftir hjáveituaðgerð
Samstarfsaðilar: Alda Birgisdóttir, Björn Geir Leifsson, Reynir Tómas Geirsson
Styrkur kr. 130.000
Hróðmar Helgason, sérfræðilæknir, klínískur dósent
Barnaspítali Hringsins
Heiti verkefnis: Langtíma afdrif barna sem gengust undir aðgerð við meðfæddri ósæðarþrengingu
Samstarfsaðilar: Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Runólfur Pálsson, Sverrir Ingi Gunnarsson
Styrkur kr. 290.000
Hrund Scheving Thorsteinsson, sviðsstjóri hjúkrunar, lektor
Kennslu- og fræðasvið, Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar
Heiti verkefnis: Þættir í umhverfi hjúkrunarfræðinga sem hvetja til gagnreyndra starfshátta
Samstarfsaðilar: Connie Delaney, Herdís Sveinsdóttir, Friðrik H. Jónsson, Jón Gunnar Bernburg
Styrkur kr. 510.000
Inga Reynisdóttir, náttúrufræðingur, forstöðumaður
Rannsóknarstofa LSH í meinafræði, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Áhrif kandídatsgens brjóstakrabbameins á litningasvæði 8p12 á frumuvöxt og stýrðan frumudauða (apoptosis) í brjóstafrumum
Samstarfsaðili: Rósa Björk Barkardóttir
Styrkur kr. 1.025.000
Inga Þórsdóttir, forstöðumaður, prófessor
Rnnsóknarstofa í næringarfræði
Heiti verkefnis: Næring ungbarna: Ráðleggingar og áhrif á járnbúskap; Mataræði ungbarna, inntaka næringarefna og vöxtur
Samstarfsaðili: Gestur Pálsson
Styrkur kr. 1.080.000
Ingibjörg Gunnarsdóttir, næringarfræðingur
Rannsóknarstofa í næringarfræði
Heiti verkefnis: Þáttur mataræðis í selenhag ungra stúlkna
Samstarfsaðili: Laufey Steingrímsdóttir
Styrkur kr. 795.000
Ingileif Jónsdóttir, forstöðunæringarfræðingur, prófessor
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Ónæmissvör nýburamúsa gegn próteinbóluefnum meningókokka B
Samstarfsaðilar: Sindri Freyr Eiðsson, Mariagrazia Pizza, Marzia Guliani
Styrkur kr. 685.000
Jenna Huld Eysteinsdóttir, deildarlæknir
Húð-og kynsjúkdómadeild, lyflæknissvið I
Heiti verkefnis: Áhrif 2ja vikna meðferðar í Bláa lóninu á psoriasis; forrannsókn
Samstarfsaðilar: Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Steingrímur Davíðsson, Ása Brynjólfsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson, Bjarni Agnarsson
Styrkur kr. 550.000
Jón Friðrik Sigurðsson, forstöðusálfræðingur, dósent
Sálfræðiþjónusta, geðsvið
Heiti verkefnis: Geðheilsa kvenna og barneignir: Meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegar aðstæður þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra
Samstarfsaðilar: Halldóra Ólafsdóttir, Linda Bára Lýðsdóttir og Pétur Tyrfingsson, Arnar Hauksson, Marga Thome, Urður Njarðvík, Sigríður Sía Jónsdóttir, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, Gyða Haraldsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir
Styrkur kr. 865.000
Jón Jóhannes Jónsson, yfirlæknir, dósent, forstöðumaður fræðasviðs
Erfða- og sameindalæknisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Breytingar í fjölda erfðaefnisraða í erfðamengi mannsins greindar með örsýnaraðsöfnum
Samstarfsaðilar: Helga Hauksdóttir, Hans Guttormur Þormar, Bjarki Guðmundsson, Vigdís Stefánsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Margrét Steinarsdóttir, Hildur Harðardóttir
Styrkur kr. 595.000
Jóna Freysdóttir, forstöðunáttúrufræðingur
Ónæmisfræðideild og Rannsóknastofa í gigtsjúkdómum,
Heiti verkefnis: Áhrif þekktra og óþekktra náttúruefna á þroskun angafrumna
Samstarfsaðilar: Arnór Víkingsson, Ingibjörg Harðardóttir
Styrkur kr. 970.000
Jónas G. Halldórsson, sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta, endurhæfingarsvið
Heiti verkefnis: Afleiðingar höfuðáverka meðal íslenskra barna og unglinga
Samstarfsaðilar: Eiríkur Örn Arnarson, Guðmundur B. Arnkelsson, Hulda Brá Magnadóttir, Kjell M. Flekkøy, Kristinn Tómasson
Styrkur kr. 840.000
Kristinn Sigvaldason, yfirlæknir
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið
Heiti verkefnis: Lífshættulegar afleiðingar sprautufíknar á Íslandi 1998-2007
Samstarfsaðilar: Sigurbergur Kárason, Þóroddur Ingvarsson, Jakob Kristinsson, Svava Þórðardóttir
Styrkur kr. 285.000
Kristín Hannesdóttir, sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta, geðsvið
Heiti verkefnis: Innleiðing vitrænnar endurhæfingar (Cognitive Remediation Therapy) á Geðsvið Landspítalans og rannsókn á árangri slíkrar endurhæfingar á einstaklingum sem greindir hafa verið með geðklofa
Samstarfsaðilar: Brynja B. Magnúsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson
Styrkur kr. 615.000
Kristín Hannesdóttir, sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta, geðsvið
Heiti verkefnis: Íslensk rannsókn og stöðlun á nýju skimunartæki fyrir snemmbúnum æðavitglöpum (The Memory and Executive Test Battery; METB)
Samstarfsaðilar: Jón Friðrik Sigurðsson, Jón Snædal, María K. Jónsdóttir, Brynja B. Magnúsdóttir
Styrkur kr. 565.000
Kristján Steinsson, yfirlæknir, klínískur prófessor
Gigtardeild, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Tengsl PD-1.3A arfgerðar við minnkaða tjáningu PD-1 viðtakans hjá SLE sjúklingum
Samstarfsaðilar: Helga Kristjánsdóttir, Gerður Gröndal, Kristján Erlendsson
Styrkur kr. 430.000
Magnús Gottfreðsson, yfirlæknir, dósent
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Meinvaldar samfélagslungnabólgu á Landspítala: Framsýn rannsókn
Samstarfsaðilar: Agnar Bjarnason, Bjarni Geir Viðarsson, Hilmir Ásgeirsson, Karl G. Kristinsson, Ólafur Baldursson
Styrkur kr. 970.000
Magnús Gottfreðsson, yfirlæknir, dósent
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Þáttur hsp90 og antimicrobial peptíða í meinþróun alvarlegra sveppasýkinga.
Samstarfsaðilar: Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Bjarni A. Agnarsson
Styrkur kr. 490.000
Magnús Karl Magnússon, sérfræðilæknir
Blóðmeinafræðideild og erfða- og sameindalæknisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Hlutverk PTPN1 í eðlilegri brjóstþekju og í brjóstakrabbameini?
Samstarfsaðilar: Þórarinn Guðjónsson, Valgarður Sigurðsson, Bylgja Hilmarsdóttir, Rósa Björk Barkardóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón. G. Jónasson, Óskar Þ. Jónasson
Styrkur kr. 720.000
Maren Henneken, post-doc
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Ratvísi fjölsykrusértækra B frumna
Samstarfsaðili: Ingileif Jónsdóttir
Styrkur kr. 260.000
Margrét Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Göngudeild endurhæfingarsviðs, geðsvið
Heiti verkefnis: Rannsókn á högum og þörfum fólks með alvarlega langvinna geðsjúkdóma
Samstarfsaðili: Páll Biering
Styrkur kr. 205.000
María Heimisdóttir, sviðsstjóri
Hag- og upplýsingasvið, skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga
Heiti verkefnis: Lyf sem orsök innlagna á Landspítala
Samstarfsaðili: Anna Birna Almarsdóttir
Styrkur kr. 460.000
Martha Á. Hjálmarsdóttir, lífeindafræðingur, fræðslustjóri
Sýklafræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Sameindafræðilegar orsakir ónæmis, meinvirkni og útbreiðslu Streptococcus pneumoniae
Samstarfsaðili: Karl G. Kristinsson
Styrkur kr. 865.000
Oddný S Gunnarsdóttir, deildarstjóri
Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar
Heiti verkefnis: Áhættuþættir sjálfsvíga og lyfjaeitrana eftir heimsókn á bráðmóttökuna.
Verkefnið er hluti af doktorsverkefni.
Samstarfsaðili: Vilhjálmur Rafnsson
Styrkur kr. 865.000
Ólafur Baldursson, lungnalæknir, sviðsstjóri
Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar
Heiti verkefnis: Varnir lungnaþekju
Samstarfsaðilar: Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Gottfreðsson, Pradeep K. Singh
Styrkur kr. 575.000
Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðilæknir
Nýrnalækningaeining, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Ómega 3 fjölómettaðar fitusýrur til að fyrirbyggja gáttatif eftir opna hjartaaðgerð
Samstarfsaðilar: Davíð Otto Arnar, Viðar Örn Eðvarðsson, Runólfur Pálsson, Gizur Gottskálksson, Guðrún Valgerður Skúladóttir, Bjarni Torfason, Ragnhildur Heiðarsdóttir
Styrkur kr. 485.000
Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðilæknir
Nýrnalækningaeining, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Hversu oft er meðferð við nýrnabilun á lokastigi (skilunarmeðferð) ekki beitt á Íslandi?
Samstarfsaðilar: Runólfur Pálsson, Þorbjörg Karlsdóttir
Styrkur kr. 510.000
Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir, dósent
Blóðmeinafræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Tengsl blóðstorkuþátta við heilablóðfall
Samstarfsaðilar: Brynja R. Guðmundsdóttir, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Vilmundur Guðnason, Lenore Launer, Thor Aspelund
Styrkur kr. 865.000
Ragna Hlín Þorleifsdóttir, læknir
Ónæmisfræðideild og Húð- og kynsjúkdómadeild, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Áhrif kverkeitlatöku á sóra (psoriasis)
Samstarfsaðilar: Helgi Valdimarsson, Sigrún Sigurðardóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Hannes Petersen, Andrew Johnston, Ann Arbour, Jóhann Elí Guðjónsson
Styrkur kr. 635.000
Ragnar Bjarnason, sérfræðilæknir
Barnaspítali Hringsins
Heiti verkefnis: Fjölskyldumeðferð fyrir of feit börn
Samstarfsaðilar: Árni V. Þórsson, Þrúður Gunnarsdóttir, Urður Njarðvík, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Linda W. Craighead
Styrkur kr. 715.000
Ragnar P. Ólafsson, sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta, geðsvið
Heiti verkefnis: Tengsl átraskana við hvatvísi, áráttu/þráhyggju og hugsanaskekkjur
Samstarfsaðilar: Jakob Smári, Ívar Snorrason, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Elfa Björt Hreinsdóttir
Styrkur kr. 265.000
Rósa Björk Barkardóttir, forstöðumaður, klínískur prófessor
Rannsóknarstofa í meinafræði
Heiti verkefnis: Leit að áhrifagenum framvindu brjóstakrabbameins á litningi 8p
Samstarfsaðilar: Bjarni Agnar Agnarsson, Inga Reynisdóttir, Kristrún Ólafsdóttir, Óskar Þór Jóhannsson, Þórarinn Guðjónsson
Styrkur kr. 1.050.000
Runólfur Pálsson, yfirlæknir, dósent
Nýrnalækningaeining, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Faraldsfræði og framrás gaukla-sjúkdóma á Íslandi
Samstarfsaðilar: Ólafur S. Indriðason, Viðar Örn Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Konstantín Shcherbak
Styrkur kr. 410.000
Siggeir Fannar Brynjólfsson, náttúrufræðingur
Rannsóknarstofnun í ónæmisfræði
Heiti verkefnis: Ónæmissvör nýburamúsa gegn próteintengdu fjölsykrubóluefni gegn meningókokkum
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir, Giuseppe Del Giudice
Styrkur kr. 455.000
Signý Vala Sveinsdóttir, deildarlæknir
Lyflækningasvið I&II
Heiti verkefnis: Non-Hodgkin´s eitilfrumukrabbamein á Íslandi 1990-2005. Klínísk og meinafræðileg rannsókn
Samstarfsaðilar: Bjarni Agnarsson, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson
Styrkur kr. 265.000
Sigríður Bára Fjalldal, deildarlæknir
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Hverjir reykja ennþá? Samanburður á Svíum og Íslendingum
Samstarfsaðilar: Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Christer Janson
Styrkur kr. 255.000
Sigríður Magnúsdóttir, forstöðutalmeinafræðingur
Talmeinaþjónusta, endurhæfingarsvið
Heiti verkefnis: Málstol og gaumstol eftir heilablóðfall. Samband einkenna við staðsetningu heilaskaða
Samstarfsaðilar: Haukur Hjaltason, Ólafur Kjartansson, Júlíus Friðriksson, Chris Rorden
Styrkur kr. 335.000
Sigríður Ólína Haraldsdóttir, sérfræðilæknir
Lungnadeild, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Íslenska sarklíkisrannsóknin. Vefjaflokkun, sjúkdómsmynd, umhverfisþættir og ættartengsl
Samstarfsaðilar: Sveinn Guðmundsson, Björn Guðbjörnsson, Dýrleif Pétursdóttir, Þórarinn Gíslason
Styrkur kr. 405.000
Sigrún Laufey Sigurðardóttir, náttúrufræðingur
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Er truflun á stjórnun ónæmissvara í kverkeitlum mikilvægur orsakaþáttur sóra?
Samstarfsaðilar: Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston, Guðmundur Hrafn Guðmundsson
Styrkur kr. 915.000
Sigurbergur Kárason I, yfirlæknir, dósent
Svæfinga- og gjörgæsludeild, svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið
Heiti verkefnis: Áhrif lágskammta mænudeyfingar á nauðsyn þess að setja þvaglegg
Samstarfsaðili: Þórarinn A Ólafsson
Styrkur kr. 130.000
Sólveig G. Hannesdóttir, náttúrufræðingur
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Áhrif ónæmisglæða á angafrumur – lykill að eflingu ónæmissvars í nýburamúsum?
Samstarfsaðili: Ingileif Jónsdóttir
Styrkur kr. 460.000
Stefanía P. Bjarnarson, náttúrufræðingur
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Fjölsykrusértækar B-minnisfrumur í eitilvef nýfæddra músa
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir, Maren Henneken, Clarie-Anne Siegrist, Emanuelle Trannoy, Giuseppe Del Giudice
Styrkur kr. 615.000
Steinn Jónsson, sérfræðilæknir, dósent
Lungnadeild, lyflæknasvið I
Heiti verkefnis: Lungnabrottnámsaðgerðir á Íslandi 1986-2007
Samstarfsaðilar: Tómas Guðbjartsson, Helgi J. Ísaksson
Styrkur kr. 305.000
Tómas Guðbjartsson, sérfræðilæknir, klínískur prófessor
Hjarta- og lungnaskurðdeild, skurðlækningasvið
Heiti verkefnis: Árangur míturloku-skiptaaðgerða á Íslandi 1985-2006
Samstarfsaðilar: Þórarinn Arnórsson, Sigurður Ragnarsson
Styrkur kr. 130.000
Tómas Guðbjartsson, sérfræðilæknir, klínískur prófessor
Hjarta- og lungnaskurðdeild, skurðlækningasvið
Heiti verkefnis: Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi
Samstarfsaðilar: Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir
Styrkur kr. 345.000
Valgarður Sigurðsson, náttúrufræðingur
Rannsóknarstofa í stofnfrumufræðum, blóðmeinafræðideild
Heiti verkefnis: Hlutverk Sprouty og sprouty-tengdra boðferla í formmyndun brjóstkirtils
Samstarfsaðilar: Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon, Ole William Petersen
Styrkur kr. 750.000
Viðar Eðvarðsson, sérfræðilæknir
Barnaspítali Hringsins
Heiti verkefnis: Langvinnur nýrnasjúkdómur í íslenskum börnum
Samstarfsaðilar: Helgi Már Jónsson
Styrkur kr. 300.0000
Vigdís Pétursdóttir, sérfræðilæknir
Rannsóknarstofa í meinafræði, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Próteintjáning í nýrnavef. Stöðlun SELDI tækninnar og rannsókn á áhrifum blóðþurrðar á próteintjáningu í eðlilegum nýrnavef og nýrnakrabbameinum
Samstarfsaðilar: Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Hrefna Guðmundsdóttir, Rósa Björk Barkardóttir, Sverrir Harðarson, Tómas Guðbjartsson
Styrkur kr. 775.000
Vilborg Þ. Sigurðardóttir, trúnaðarlæknir
Skrifstofa mannauðsmála og lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Tíðni og stigun langvinnrar svæsinnar (NYHA III-IV) hjartabilunar á Íslandi og heilsuhagfræðilegur ávinningur af hátæknimeðferð við sjúkdómnum
Samstarfsaðilar: Vilmundur Guðnason, Guðmundur Þorgeirsson, Thor Aspelund, Gestur Þorgeirsson, Inga S. Þráinsdóttir, Anna S. Gunnarsdóttir, Axel F. Sigurðsson
Styrkur kr. 460.000
Þóra Steingrímsdóttir, sérfræðilæknir, klínískur dósent
Kvennasvið
Heiti verkefnis: Rannsókn sex landa á lífsviðburðum, fæðingarhræðslu og fæðingarmáta
Samstarfsaðilar: Hildur Kristjánsdóttir, Hafrún Finnbogadóttir
Styrkur kr. 155.000
Þórarinn Guðjónsson, náttúrufræðingur, forstöðumaður
Rannsóknarstofu í frumulíffræði, blóðmeinafræðideild
Heiti verkefnis: Vefjaræktun lungna
Samstarfsaðilar: Magnús Karl Magnússon, Ólafur Baldursson, Tómas Guðbjartsson
Styrkur kr. 775.000
Þórarinn Guðnason, sérfræðilæknir
Hjartadeild, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis: Áhrif reykingabanns á opinberum stöðum á Íslandi á tíðni kransæðaþræðinga og kransæðavíkkana vegna óstöðugs kransæðasjúkdóms
Samstarfsaðilar: Þorsteinn Viðar Viktorsson, Karl Anderen
Styrkur kr. 305.000
Þórdís Kjartansdóttir, sérfræðilæknir
Lýtalækningadeild og almenn skurðdeild
Heiti verkefnis: Lífsgæði og líðan kvenna fyrir og eftir uppbyggingu brjósta eftir krabbamein
Samstarfsaðilar: Regína Ólafsdóttir, Svanhvít Björgvinsdóttir, Ragnar F. Ólafsson
Styrkur kr. 360.000
Þórður Helgason, verkfræðingur, forstöðumaður
Rannsóknar- og þróunarstofa heilbrigðistæknisviðs
Heiti verkefnis: Formbreytingargreining à aftauguðum rectus femoris í raförvunarmeðferð
Samstarfsaðilar: Paolo Gargiulo, Brynjar Vatnsdal Pálsson, Páll E. Ingvarsson, Þorgeir Pálsson
Styrkur kr. 345.000
Þórður Þórkelsson, sérfræðilæknir, klínískur dósent
Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Heiti verkefnis: Gula hjá nýburum
Samstarfsaðilar: Atli Dagbjartsson, Hörður Bergsteinsson, Pétur Lúðvígsson, Ingibjörg Hinriksdóttir, Hanna Viðarsdóttir, Gígja Guðbrandsdóttir
Styrkur kr. 190.000
Þórður Þórkelsson, sérfræðilæknir, klínískur dósent
Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Heiti verkefnis: Tíðni, orsakir og birtingarmynd heilalömunar hjá íslenskum börnum
Samstarfsaðilar: Sólveig Sigurðardóttir, Ólafur Thorarensen, Berglind Steffensen, Margrét Halldórsdóttir
Styrkur kr. 115.000
Þórgunnur E. Pétursdóttir, náttúrufræðingur
Frumulíffræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Aðild stutta arms litnings 3 í sjúkdómsferli krabbameina
Samstarfsaðilar: Valgarður Egilsson, Jóhannes Björnsson, Páll Helgi Möller, Unnur Þorsteinsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Stefan Imreh
Styrkur kr. 750.000
Þórunn Ásta Ólafsdóttir, náttúrufræðingur og doktorsnermi
Ónæmisfræðideild, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis: Breiðvirkt prótín bóluefni og öruggir ónæmisglæðar til bólusetninga nýbura gegn pneumókokkasjúkdómum
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir, Eszter Nagy
Styrkur kr. 435.000