Áætlaður kostnaður LSH vegna háskóla- og menntunarhlutverks Landspítala fyrir árið 2006 var um 3,7 milljarðar króna eða 11,5% af heildarrekstrarkostnaði LSH. Þar af eru tæpar 1,5 milljarðar (4,6%) menntunarkostnaður, tæpar 550 m.kr. (1,7%) vísindakostnaður og tæplega 1,7 milljarðar (5,2%) álag vegna landssjúkrahúss- og háskólahlutverks sjúkrahússins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um vísinda- og kennslukostnað LSH 2006.
Tengt efni:
Hvað kostar að vera háskólasjúkrahús?
Tengt efni:
Hvað kostar að vera háskólasjúkrahús?