Kiwanisklúbburinn Sólborg í Hafnarfirði færði nýlega heila-, tauga- og æðaskurðdeild B-6 á Landspítala að gjöf rafrænt mælitæki DINAMAP ProCare sem mælir lífsmörk og súrefnismettun í blóði ásamt hjólastandi.
Styrkurinn er veittur úr sjóði klúbbsins sem heiðurshjónin Petrína Benediktsdóttir og Vignir Á. Jónsson lögðu grunninn að. Við afhending á gjöfinni kom fram að klúbburinn vætni þess að tækið kæmi að góðum notum og það ætti eftir að gagnast sjúklingum og starfsfólki deildarinnar vel.
Styrkurinn er veittur úr sjóði klúbbsins sem heiðurshjónin Petrína Benediktsdóttir og Vignir Á. Jónsson lögðu grunninn að. Við afhending á gjöfinni kom fram að klúbburinn vætni þess að tækið kæmi að góðum notum og það ætti eftir að gagnast sjúklingum og starfsfólki deildarinnar vel.