"Fræðsla í öldrunarfræðum" er nýr flokkur í Vefvarpi LSH sem nú er haldið út í tilraunaskyni. Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum er með vikulega fræðslufundi á Landakoti og eru nú hægt að sjá þrjú erindi í vefvarpinu.
Efni í Vefvarpi LSH eykst stöðugt og fjölbreytnin vex. Auk fræðsluefnis eru þar kynningar af ýmsu tagi og skemmtiefni. Í flokknum "skemmtiefni" er til dæmis hægt að sjá núna myndina "Extreme makover" sem sló rækilega í gegn á vorfagnaði svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusviðs og skurðdeilda í maí 2007!
Efni í Vefvarpi LSH eykst stöðugt og fjölbreytnin vex. Auk fræðsluefnis eru þar kynningar af ýmsu tagi og skemmtiefni. Í flokknum "skemmtiefni" er til dæmis hægt að sjá núna myndina "Extreme makover" sem sló rækilega í gegn á vorfagnaði svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusviðs og skurðdeilda í maí 2007!