Soroptimistaklúbbur Bakka og Selja hefur afhent barna- og unglingageðdeild LSH, BUGL, 400.000 kr. til styrktar verkefninu „Ráð við reiði“. Verkefninu stjórna Bóas Valdórsson og Sólveig Hlín Kristjánsdóttir sálfræðingar. Þau tóku á móti gjöfinni frá Arnheiði Ingólfsdóttur formanni klúbbsins og þremur öðrum klúbbfélögum sem komu færandi hendi á BUGL 31. október 2007.
Styrktu "Ráð við reiði"
Soroptimistaklúbur Bakka og Selja hefur afhent barna- og unglingageðdeild LSH 400 þúsund krónur til styrktar verkefninu "Ráð við reiði".