Blóðbankahlaupið verður haldið í tilefni af Alþjóða blóðgjafadeginum fimmtudaginn 14. júní 2007.
Hlaupið hefst kl. 18:00.
Ekkert þátttökugjald.
Verðlaunapeningur í lok hlaupsins og frítt í sund.
Gestakort í Hreyfingu o.fl.
Blóðbankabolir.
Bjóddu fjölskyldunni með!
Skráning þátttakenda er í Blóðbankanum. Einnig er hægt að senda skráningarblað í tölvupósti á blood@landspitali.is en taka þarf fram fjölda þátttakenda og aldur þeirra.
Hlaupaleið (merkt B á kortinu):
"Litli Laugardalshringurinn ca 3. km."
Hlaupið hefst við Laugardalssundlaugina.
Farið eftir Laugarásvegi og niður á Sunnuveg.
Þaðan um breiða stíginn í dalnum,
upp vestan við Skautahöll, austur Engjaveg,
áfram út með félagsheimili Þróttar og vestan
við Laugardalsvöll að sundlauginni.
Hlaupið hefst kl. 18:00.
Ekkert þátttökugjald.
Verðlaunapeningur í lok hlaupsins og frítt í sund.
Gestakort í Hreyfingu o.fl.
Blóðbankabolir.
Bjóddu fjölskyldunni með!
Skráning þátttakenda er í Blóðbankanum. Einnig er hægt að senda skráningarblað í tölvupósti á blood@landspitali.is en taka þarf fram fjölda þátttakenda og aldur þeirra.
Hlaupaleið (merkt B á kortinu):
"Litli Laugardalshringurinn ca 3. km."
Hlaupið hefst við Laugardalssundlaugina.
Farið eftir Laugarásvegi og niður á Sunnuveg.
Þaðan um breiða stíginn í dalnum,
upp vestan við Skautahöll, austur Engjaveg,
áfram út með félagsheimili Þróttar og vestan
við Laugardalsvöll að sundlauginni.