Fyrsta embættisverk nýs heilbrigðisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, var að ávarpa ráðstefnu um geðheilbrigðismál sem geðsvið stóð fyrir dagana 25. og 26. maí 2007 í tilefni af 100 ára afmæli Kleppsspítala. Ráðstefnan var haldin á Grand hótel Reykjavík.
Sjá ávarp heilbrigðisráðherra í upphafi ráðstefnunnar í vefvarpi LSH.