Sir Michael Rawlins flytur fyrirlestur á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss 2007 í Öskju, náttúrufræðahúsi HÍ. Hann er heimþekktur fyrirlesari og áhrifamaður í heilbrigðismálum í Bretlandi og víðar. Sir Rawlins hefur verið yfirmaður NICE, breskrar ráðgjafarstofnunar um ágæta starfshætti í heilbrigðisþjónustu síðan árið 1999. Auk þess stýrir hann ráðgjafarnefnd breskra stjórnvalda um misnotkun lyfja og er m.a. heiðursprófessor við Lundúnaháskóla.
Sir Michael Rawlins fjallar á ársfundi LSH um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni þegar fjármunir eru af skornum skammti.
Fyrirlesturinn hefst upp úr kl. 15:30 og er öllum opinn. Ársfundurinn sjálfur hefst kl. 14:00 og eru allir velkomnir.
Skylt efni:
Viðtal við Sir Michael Rawlins í Times í janúar 2007
National Institute for Health and Clinical Excellence
Hugleiðingar Magnúsar Péturssonar forstjóra LSH um heilbrigðismál á jólaföstu 2006
Sir Michael Rawlins fjallar á ársfundi LSH um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni þegar fjármunir eru af skornum skammti.
Fyrirlesturinn hefst upp úr kl. 15:30 og er öllum opinn. Ársfundurinn sjálfur hefst kl. 14:00 og eru allir velkomnir.
Skylt efni:
Viðtal við Sir Michael Rawlins í Times í janúar 2007
National Institute for Health and Clinical Excellence
Hugleiðingar Magnúsar Péturssonar forstjóra LSH um heilbrigðismál á jólaföstu 2006